„Reyna að ná honum fyrir utan húsið hans og ræna honum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 12:01 Nikola Jokic var liðsmönnum Phoenix Suns mjög erfiður. Getty/Matthew Stockman Einvígi Denver Nuggets og Los Angeles Lakers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar hefst í kvöld en liðin spila um sigur í Vesturdeildinni og þar með sæti í úrslitaeinvíginu. Augu Lakers manna verða örugglega á Jókernum, Nikola Jokic, sem var magnaður í 4-2 sigri á Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Jokic var þá með þrennu að meðaltal í leik en í leikjunum sex var hann með 34,5 stig, 13,2 fráköst og 10,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Darvin Ham, þjálfari Los Angeles Lakers, var léttur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Hann var spurður hvernig Lakers ætlaði að stoppa Serbann. Darvin Ham's game plan for Joki pic.twitter.com/8exy3IrCCH— Bleacher Report (@BleacherReport) May 15, 2023 „Reyna að ná honum fyrir utan húsið hans og ræna honum,“ svaraði Darvin Ham. Jokic fer oft ekki mjög hratt yfir en hann er ótrúlega útsjónarsamur og snjall og boltinn gengur frábærlega í gegnum hann. Jokic var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA síðustu tvö ár en fékk ekki verðlaunin í ár. Einhverjir sem kusu segjast sjá eftir því að hafa ekki valið Jokic og þar á meðal er Mark Jackson. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Augu Lakers manna verða örugglega á Jókernum, Nikola Jokic, sem var magnaður í 4-2 sigri á Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Jokic var þá með þrennu að meðaltal í leik en í leikjunum sex var hann með 34,5 stig, 13,2 fráköst og 10,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Darvin Ham, þjálfari Los Angeles Lakers, var léttur á blaðamannafundi fyrir leikinn. Hann var spurður hvernig Lakers ætlaði að stoppa Serbann. Darvin Ham's game plan for Joki pic.twitter.com/8exy3IrCCH— Bleacher Report (@BleacherReport) May 15, 2023 „Reyna að ná honum fyrir utan húsið hans og ræna honum,“ svaraði Darvin Ham. Jokic fer oft ekki mjög hratt yfir en hann er ótrúlega útsjónarsamur og snjall og boltinn gengur frábærlega í gegnum hann. Jokic var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA síðustu tvö ár en fékk ekki verðlaunin í ár. Einhverjir sem kusu segjast sjá eftir því að hafa ekki valið Jokic og þar á meðal er Mark Jackson. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira