Foreldrar Madeleine McCann: „Við munum aldrei gefast upp“ Máni Snær Þorláksson skrifar 12. maí 2023 23:06 Kate og Gerry McCann segjast aldrei ætla að gefast upp á leitinni að dóttur sinni. Myndin er tekin árið 2014, eftir réttarhöld gegn Goncalo Amaral, lögreglumanni sem tók þátt í rannsókn á hvarfi Madeleine í Portúgal árið 2007. EPA/Mario Cruz Foreldrar Madeleine McCann óska dóttur sinni til hamingju með 20 ára afmælisdaginn í dag. Þau segjast aldrei ætla að gefast upp á leitinni að dóttur sinni sem hvarf í Portúgal árið 2007. „Til hamingju með afmælið Madeleine. Ennþá týnd. Ennþá sárt saknað,“ segir í færslu sem birt er á Facebook-síðu sem foreldrar hennar hafa notað í árabil í tengslum við leitina að dóttur sinni. Í færslunni kemur fram að leitinni verði haldið áfram eins lengi og þess þarf. Þá fylgir með myndband sem gert var í tilefni afmælisins. „Við elskum þig og við erum að bíða eftir þér. Við munum aldrei gefast upp,“ segir í myndbandinu. Í því má sjá fjölmargar myndir af Madeleine sem og myndum sem teknar hafa verið í tengslum við leitina að henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Sextán ár síðan Madeleine hvarf Madeleine hvarf þann 3. maí árið 2007. Hún var þá stödd ásamt fjölskyldu sinni í Praia da Luz í Portúgal. Foreldrar Madeleine höfðu farið út að borða og skilið dóttur sína eftir í úbúð ásamt tveggja ára tvíburasystkinum sínum. Þegar móðir hennar kom til að kíkja á börnin var Madeleine horfin. Síðan þá hefur hennar verið leitað en án árangurs. Það vakti töluverða athygli í fyrra þegar saksóknarar í Portúgal tilkynntu fyrir rúmu ári síðan að þýskur karlmaður lægi formlega undir grun í tengslum við hvarfið. Enginn hafði legið undir grun í málinu frá því foreldrar Madeleine lágu sjálf undir grun árið 2007. Christian Brueckner, þýski karlmaðurinn sem grunaður er um að tengjast hvarfinu, hefur neitað öllum ásökunum um slíkt. Madeleine McCann Bretland Portúgal Erlend sakamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
„Til hamingju með afmælið Madeleine. Ennþá týnd. Ennþá sárt saknað,“ segir í færslu sem birt er á Facebook-síðu sem foreldrar hennar hafa notað í árabil í tengslum við leitina að dóttur sinni. Í færslunni kemur fram að leitinni verði haldið áfram eins lengi og þess þarf. Þá fylgir með myndband sem gert var í tilefni afmælisins. „Við elskum þig og við erum að bíða eftir þér. Við munum aldrei gefast upp,“ segir í myndbandinu. Í því má sjá fjölmargar myndir af Madeleine sem og myndum sem teknar hafa verið í tengslum við leitina að henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Sextán ár síðan Madeleine hvarf Madeleine hvarf þann 3. maí árið 2007. Hún var þá stödd ásamt fjölskyldu sinni í Praia da Luz í Portúgal. Foreldrar Madeleine höfðu farið út að borða og skilið dóttur sína eftir í úbúð ásamt tveggja ára tvíburasystkinum sínum. Þegar móðir hennar kom til að kíkja á börnin var Madeleine horfin. Síðan þá hefur hennar verið leitað en án árangurs. Það vakti töluverða athygli í fyrra þegar saksóknarar í Portúgal tilkynntu fyrir rúmu ári síðan að þýskur karlmaður lægi formlega undir grun í tengslum við hvarfið. Enginn hafði legið undir grun í málinu frá því foreldrar Madeleine lágu sjálf undir grun árið 2007. Christian Brueckner, þýski karlmaðurinn sem grunaður er um að tengjast hvarfinu, hefur neitað öllum ásökunum um slíkt.
Madeleine McCann Bretland Portúgal Erlend sakamál Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira