Báðir leikirnir í kvöld sýndir og allir oddaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2023 16:31 LeBron James reynir að stöðva Stephen Curry í leik fimm í einvígi LA Lakers og Golden State Warriors. Lakers eru 3-2 yfir, einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi við Denver Nuggets í vesturdeildinni. Getty/Thearon W. Henderson Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og verður hægt að horfa á stórleikina tvo í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Miami Heat á möguleika á að slá út New York Knicks í fyrri leik kvöldsins en staðan í því einvígi, í undanúrslitum austurdeildarinnar, er 3-2. Leikurinn hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Stuðningsmenn Knicks hafa ekki átt því að venjast síðustu fjölmörg ár að lið þeirra berjist meðal þeirra bestu í NBA-deildinni og hvernig sem fer í kvöld er árangurinn betri en síðasta áratug. Klukkan tvö í nótt heldur svo uppgjör Stephen Curry og LeBron James, og félaga þeirra í Golden State Warriors og Los Angeles Lakers, áfram. Búist er við því að Anthony Davis mæti til leiks með Lakers eftir að hafa endað í hjólastól eftir höfuðhögg í síðasta leik. Lakers er komið í þá stöðu að geta slegið meistarana út, á heimavelli, en ef Golden State vinnur þurfa liðin að mætast í oddaleik í San Francisco. THURSDAY BRACKET UPDATE Celtics force Game 7.Nuggets advance to the WCF.#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/l5CRTxcYEE— NBA (@NBA) May 12, 2023 Ef til oddaleiks kemur þá mun hann fara fram á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar verður einnig sýndur oddaleikur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, og á mánudagskvöld verður sýndur oddaleikur Miami Heat og Knicks ef til hans kemur. Denver Nuggets, deildarmeistarar vesturdeildarinnar, eru eina liðið sem þegar hefur tryggt sig áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildar eftir að hafa slegið út Phoenix Suns, 4-1. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Miami Heat á möguleika á að slá út New York Knicks í fyrri leik kvöldsins en staðan í því einvígi, í undanúrslitum austurdeildarinnar, er 3-2. Leikurinn hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Stuðningsmenn Knicks hafa ekki átt því að venjast síðustu fjölmörg ár að lið þeirra berjist meðal þeirra bestu í NBA-deildinni og hvernig sem fer í kvöld er árangurinn betri en síðasta áratug. Klukkan tvö í nótt heldur svo uppgjör Stephen Curry og LeBron James, og félaga þeirra í Golden State Warriors og Los Angeles Lakers, áfram. Búist er við því að Anthony Davis mæti til leiks með Lakers eftir að hafa endað í hjólastól eftir höfuðhögg í síðasta leik. Lakers er komið í þá stöðu að geta slegið meistarana út, á heimavelli, en ef Golden State vinnur þurfa liðin að mætast í oddaleik í San Francisco. THURSDAY BRACKET UPDATE Celtics force Game 7.Nuggets advance to the WCF.#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/l5CRTxcYEE— NBA (@NBA) May 12, 2023 Ef til oddaleiks kemur þá mun hann fara fram á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar verður einnig sýndur oddaleikur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, og á mánudagskvöld verður sýndur oddaleikur Miami Heat og Knicks ef til hans kemur. Denver Nuggets, deildarmeistarar vesturdeildarinnar, eru eina liðið sem þegar hefur tryggt sig áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildar eftir að hafa slegið út Phoenix Suns, 4-1. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira