Báðir leikirnir í kvöld sýndir og allir oddaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2023 16:31 LeBron James reynir að stöðva Stephen Curry í leik fimm í einvígi LA Lakers og Golden State Warriors. Lakers eru 3-2 yfir, einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi við Denver Nuggets í vesturdeildinni. Getty/Thearon W. Henderson Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og verður hægt að horfa á stórleikina tvo í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Miami Heat á möguleika á að slá út New York Knicks í fyrri leik kvöldsins en staðan í því einvígi, í undanúrslitum austurdeildarinnar, er 3-2. Leikurinn hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Stuðningsmenn Knicks hafa ekki átt því að venjast síðustu fjölmörg ár að lið þeirra berjist meðal þeirra bestu í NBA-deildinni og hvernig sem fer í kvöld er árangurinn betri en síðasta áratug. Klukkan tvö í nótt heldur svo uppgjör Stephen Curry og LeBron James, og félaga þeirra í Golden State Warriors og Los Angeles Lakers, áfram. Búist er við því að Anthony Davis mæti til leiks með Lakers eftir að hafa endað í hjólastól eftir höfuðhögg í síðasta leik. Lakers er komið í þá stöðu að geta slegið meistarana út, á heimavelli, en ef Golden State vinnur þurfa liðin að mætast í oddaleik í San Francisco. THURSDAY BRACKET UPDATE Celtics force Game 7.Nuggets advance to the WCF.#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/l5CRTxcYEE— NBA (@NBA) May 12, 2023 Ef til oddaleiks kemur þá mun hann fara fram á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar verður einnig sýndur oddaleikur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, og á mánudagskvöld verður sýndur oddaleikur Miami Heat og Knicks ef til hans kemur. Denver Nuggets, deildarmeistarar vesturdeildarinnar, eru eina liðið sem þegar hefur tryggt sig áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildar eftir að hafa slegið út Phoenix Suns, 4-1. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Miami Heat á möguleika á að slá út New York Knicks í fyrri leik kvöldsins en staðan í því einvígi, í undanúrslitum austurdeildarinnar, er 3-2. Leikurinn hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Stuðningsmenn Knicks hafa ekki átt því að venjast síðustu fjölmörg ár að lið þeirra berjist meðal þeirra bestu í NBA-deildinni og hvernig sem fer í kvöld er árangurinn betri en síðasta áratug. Klukkan tvö í nótt heldur svo uppgjör Stephen Curry og LeBron James, og félaga þeirra í Golden State Warriors og Los Angeles Lakers, áfram. Búist er við því að Anthony Davis mæti til leiks með Lakers eftir að hafa endað í hjólastól eftir höfuðhögg í síðasta leik. Lakers er komið í þá stöðu að geta slegið meistarana út, á heimavelli, en ef Golden State vinnur þurfa liðin að mætast í oddaleik í San Francisco. THURSDAY BRACKET UPDATE Celtics force Game 7.Nuggets advance to the WCF.#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/l5CRTxcYEE— NBA (@NBA) May 12, 2023 Ef til oddaleiks kemur þá mun hann fara fram á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar verður einnig sýndur oddaleikur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, og á mánudagskvöld verður sýndur oddaleikur Miami Heat og Knicks ef til hans kemur. Denver Nuggets, deildarmeistarar vesturdeildarinnar, eru eina liðið sem þegar hefur tryggt sig áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildar eftir að hafa slegið út Phoenix Suns, 4-1. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum