Hvarflaði ekki að Simma Vill að áfengi væri í blóðinu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. maí 2023 13:01 Sigmar Vilhjálmsson var stoppaður í reglubundnu tékki lögreglunnar þegar hann mældist með áfengi í blóðinu. Simmi Vill Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður, betur þekktur sem Simmi Vill, missti bílprófið á dögunum og mun því ferðast um á reiðhjóli þar til í lok ágúst. Simmi segir söguna hvernig kvöldið var þegar hann missti prófið í nýjasta þætti 70 mínútna. „Þetta er þannig, ég ætla ekki að segja að ég hafi talið þá, en þetta voru þrír til fimm bjórar á þriðjudagskvöldi heima hjá mér, og ég er að elda og fæ mér bjór yfir matnum, elda, borða og horfi á leikinn. Við erum að tala um lítinn dósabjór, ekkert mál, þannig var kvöldið . Ég er að fara að sofa rétt fyrir tólf,“ segir Simmi og heldur áfram: „Ég er ekki að réttlæta þetta, en ég er að segja að hugmyndirnar sem maður er með um það hvað maður er búinn að innbyrða mikið áfengi eru kannski svolítið skakkar. Ég vona að þeir sem eru að hlusta taki ekki ákvörðun um að keyra og ég er ekki að réttlæta þetta í eina mínútu, ég stórskammast mín,“ segir Simmi sem missti prófið í sex vikur. Að sögn Simma hafi hann fengið símtal frá Securitas um að öryggiskerfið hafi farið í gang í Minigarðinum í Skútuvogi, sem er í hans eigu. Simmi sem er búsettur í Mosfellsbæ og „græjaði þetta“ eftir að tveir aðrir svöruðu ekki. „Það einfaldlega hvarflaði ekki að mér að það væri áfengi í blóðinu á mér, ástandið var ekki þannig á mér,“ segir Simmi sem var stoppaður í reglubundinni athugunun lögreglunnar í Ártúnsbrekku og látinn blása þegar hann var á leiðinni aftur heim. Simmi segist hafa tekið fjölskyldufund í kjölfarið og rætt við drengina sína þrjá, sem eru á aldrinum þrettán til tuttugu ára. „Ég átta mig á því að ég var fjölmiðlamaður, ég er með Instagram, er með þetta podcast og maður er að troða sér frammi, þá þýðir að stundum er um þig fjallað. Þú er að gera eitthvað sem þú vilt að fólk tali um eða viti af en á móti koma líka fréttir sem þú vilt ekki endilega að komi,“ segir Simmi sem virðist ósáttur við umfjöllun fjölmiðla um málið. Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. 6. maí 2023 12:25 Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. 4. maí 2023 14:50 Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Simmi segir söguna hvernig kvöldið var þegar hann missti prófið í nýjasta þætti 70 mínútna. „Þetta er þannig, ég ætla ekki að segja að ég hafi talið þá, en þetta voru þrír til fimm bjórar á þriðjudagskvöldi heima hjá mér, og ég er að elda og fæ mér bjór yfir matnum, elda, borða og horfi á leikinn. Við erum að tala um lítinn dósabjór, ekkert mál, þannig var kvöldið . Ég er að fara að sofa rétt fyrir tólf,“ segir Simmi og heldur áfram: „Ég er ekki að réttlæta þetta, en ég er að segja að hugmyndirnar sem maður er með um það hvað maður er búinn að innbyrða mikið áfengi eru kannski svolítið skakkar. Ég vona að þeir sem eru að hlusta taki ekki ákvörðun um að keyra og ég er ekki að réttlæta þetta í eina mínútu, ég stórskammast mín,“ segir Simmi sem missti prófið í sex vikur. Að sögn Simma hafi hann fengið símtal frá Securitas um að öryggiskerfið hafi farið í gang í Minigarðinum í Skútuvogi, sem er í hans eigu. Simmi sem er búsettur í Mosfellsbæ og „græjaði þetta“ eftir að tveir aðrir svöruðu ekki. „Það einfaldlega hvarflaði ekki að mér að það væri áfengi í blóðinu á mér, ástandið var ekki þannig á mér,“ segir Simmi sem var stoppaður í reglubundinni athugunun lögreglunnar í Ártúnsbrekku og látinn blása þegar hann var á leiðinni aftur heim. Simmi segist hafa tekið fjölskyldufund í kjölfarið og rætt við drengina sína þrjá, sem eru á aldrinum þrettán til tuttugu ára. „Ég átta mig á því að ég var fjölmiðlamaður, ég er með Instagram, er með þetta podcast og maður er að troða sér frammi, þá þýðir að stundum er um þig fjallað. Þú er að gera eitthvað sem þú vilt að fólk tali um eða viti af en á móti koma líka fréttir sem þú vilt ekki endilega að komi,“ segir Simmi sem virðist ósáttur við umfjöllun fjölmiðla um málið.
Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. 6. maí 2023 12:25 Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. 4. maí 2023 14:50 Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Sjá meira
Viðurkennir að hafa misst prófið Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar veitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tilkynnti að hann myndi lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segir frískandi að hjóla en viðurkennir að hafa misst bílprófið. 6. maí 2023 12:25
Hætti við að selja húsið og ætlar að lifa bíllausum lífsstíl Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, ætlar að lifa bíllausum lífsstíl í sumar. Hann segist nýbyrjaður að skoða hjól og kveðst spenntur fyrir því sem hann kallar áhugaverða samfélagstilraun. 4. maí 2023 14:50