Meistararnir héldu sér á lífi á móti Lakers og Davis í hjólastól inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 07:31 Anthony Davis fékk höfuðhögg og fann greinilega til. Hann fór snemma inn í klefa og kláraði ekki leikinn. AP/Godofredo A. Vásquez Golden State Warriors og New York Knicks forðuðust bæði sumarfrí í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt þegar þau minnkuðu muninn í 3-2 í einvígum sínum. Stephen Curry skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 121-106 sigur á Los Angeles Lakers. Meistarar Golden State fengu einnig flottan leik frá sem var með 25 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Warriors win at home to force a Game 6 Draymond: 20 PTS, 10 REB, 4 ASTWiggins: 25 PTS, 7 REB, 5 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/cda2Hp203y— NBA (@NBA) May 11, 2023 Draymond Green átti mikinn þátt í sigrinum því auk þess að fara fyrir mun betri vörn liðsins en í síðustu leikjum þá var hann með 20 stig og 10 fráköst. Gary Payton II er líka kominn inn í byrjunarliðið fyrir Jordan Poole og það gekk upp í þessum leik. Payton bauð upp á fína vörn og þrettán stig. Steph showed out in the must-win Game 5 : 27 PTS, 8 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/pFESL70hwK— NBA (@NBA) May 11, 2023 LeBron James var með 25 stig fyrir Lakers og Anthony Davis bætti við 23 stigum o 9 fráköst áður en hann fór til búningsklefa í lokin eftir að hafa fengið högg frá Kevon Looney. Davis var rúllað í hjólastól inn í klefa eftir að hann fann fyrir svima. Það voru samt engar staðfestar fréttir um það að hann hafi fengið heilahristing en Davis er afar óheppinn þegar kemur að meiðslum. Næsti leikur er í Los Angeles en þar hefur Lakers liðið unnið alla fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni. New York Knicks hélt sér á lífi með 112-103 heimasigri á Miami Heat en staðan er því 3-2 fyrir Miami og næsti leikur er á heimavelli Heat liðsins. Jalen Brunson came up BIG in the must-win Game 5.38 PTS9 REB7 ASTKnicks force a Game 6 #NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/rgeRNtixbE— NBA (@NBA) May 11, 2023 Jalen Brunson spilaði allar 48 mínútur leiksins og var með 38 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir New York liðið. RJ Barrett skorað 26 stig og Julius Randle var með 24 stig. New York var nítján stigum yfir í þriðja leikhluta en Miami náði muninum aftur niður í tvö stig þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Heimamönnum tókst að klára leikinn og halda sér á lífi. Jimmy Butler skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst hjá Miami en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar undir 25 stig í leik í þessari úrslitakeppni. Bam Adebayo var með 18 stig og Duncan Robinson bætti við 17 stigum. RJ and Julius got it done in the Knicks Game 5 win Barrett: 26 PTS, 7 REB Randle: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/OBQPBVeLiS— NBA (@NBA) May 11, 2023 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Stephen Curry skoraði 27 stig og gaf 8 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 121-106 sigur á Los Angeles Lakers. Meistarar Golden State fengu einnig flottan leik frá sem var með 25 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar. Warriors win at home to force a Game 6 Draymond: 20 PTS, 10 REB, 4 ASTWiggins: 25 PTS, 7 REB, 5 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/cda2Hp203y— NBA (@NBA) May 11, 2023 Draymond Green átti mikinn þátt í sigrinum því auk þess að fara fyrir mun betri vörn liðsins en í síðustu leikjum þá var hann með 20 stig og 10 fráköst. Gary Payton II er líka kominn inn í byrjunarliðið fyrir Jordan Poole og það gekk upp í þessum leik. Payton bauð upp á fína vörn og þrettán stig. Steph showed out in the must-win Game 5 : 27 PTS, 8 ASTGame 6: Friday | 10pm/et | ESPN pic.twitter.com/pFESL70hwK— NBA (@NBA) May 11, 2023 LeBron James var með 25 stig fyrir Lakers og Anthony Davis bætti við 23 stigum o 9 fráköst áður en hann fór til búningsklefa í lokin eftir að hafa fengið högg frá Kevon Looney. Davis var rúllað í hjólastól inn í klefa eftir að hann fann fyrir svima. Það voru samt engar staðfestar fréttir um það að hann hafi fengið heilahristing en Davis er afar óheppinn þegar kemur að meiðslum. Næsti leikur er í Los Angeles en þar hefur Lakers liðið unnið alla fimm leiki sína í þessari úrslitakeppni. New York Knicks hélt sér á lífi með 112-103 heimasigri á Miami Heat en staðan er því 3-2 fyrir Miami og næsti leikur er á heimavelli Heat liðsins. Jalen Brunson came up BIG in the must-win Game 5.38 PTS9 REB7 ASTKnicks force a Game 6 #NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/rgeRNtixbE— NBA (@NBA) May 11, 2023 Jalen Brunson spilaði allar 48 mínútur leiksins og var með 38 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir New York liðið. RJ Barrett skorað 26 stig og Julius Randle var með 24 stig. New York var nítján stigum yfir í þriðja leikhluta en Miami náði muninum aftur niður í tvö stig þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Heimamönnum tókst að klára leikinn og halda sér á lífi. Jimmy Butler skoraði 19 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 7 fráköst hjá Miami en þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar undir 25 stig í leik í þessari úrslitakeppni. Bam Adebayo var með 18 stig og Duncan Robinson bætti við 17 stigum. RJ and Julius got it done in the Knicks Game 5 win Barrett: 26 PTS, 7 REB Randle: 24 PTS, 5 REB, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/OBQPBVeLiS— NBA (@NBA) May 11, 2023
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira