Notuðu rafbyssu á mann og skutu hundana hans Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. maí 2023 07:59 Atvikið var tekið upp og hefur vakið mikla athygli og reiði. Yfirmenn Lundúnarlögreglunnar hafa gripið til varna fyrir lögreglumenn sem skutu mann með rafbyssu og skutu hundana hans tvo til bana fyrir framan öskrandi vitni. Myndskeið af atvikinu rataði á samfélagsmiðla og hefur framganga lögreglu verið harðlega gagnrýnd. Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Atvik voru þannig að lögregla var kölluð til seinnipartinn í gær vegna konu sem hafði orðið fyrir árás hunds í austurhluta Lundúna. Þar fann lögregla fyrir mann með tvo hunda. Í yfirlýsingu segir að lögregluþjónunum hafi staðið ógn af hundunum. Á myndskeiði sjást samskipti mannsins við lögreglu, þar sem maðurinn virðist vera að reyna að halda aftur af hundunum. Vitni segja hann hafa biðlað til lögreglu um að skjóta ekki hundana. Samkvæmt Mirror sleppti maðurinn að lokum hundunum og var þá skotinn með rafbyssu og hundarnir skotnir til bana, fyrir framan „öskrandi vitni“ að sögn Guardian. Í yfirlýsingu lögreglu segir að ákvarðanir af þessu tagi séu aldrei teknar að ástæðulausu og að lögreglu beri skylda til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir meiri skaða en hefur þegar orðið. Atvikið verður rannsakað af þar til bærum yfirvöldum. Mirror hefur eftir vitnum að maðurinn virðist hafa verið í áfalli eftir atvikið og sagt við lögregluþjónana að þeir gætu þá allt eins skotið hann líka fyrst þeir drápu hundana. POLICE JUST TASERED A (POTENTIALLY UNHOUSED) MAN AND SHOT AND KILLED HIS TWO DOGS pic.twitter.com/gyNPh1NSCE— uyghur | maria (@mariaalcoptia) May 7, 2023 Bretland Lögreglan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Myndskeið af atvikinu rataði á samfélagsmiðla og hefur framganga lögreglu verið harðlega gagnrýnd. Við vörum við myndskeiðinu sem fylgir Twitter-færslunni hér fyrir neðan. Atvik voru þannig að lögregla var kölluð til seinnipartinn í gær vegna konu sem hafði orðið fyrir árás hunds í austurhluta Lundúna. Þar fann lögregla fyrir mann með tvo hunda. Í yfirlýsingu segir að lögregluþjónunum hafi staðið ógn af hundunum. Á myndskeiði sjást samskipti mannsins við lögreglu, þar sem maðurinn virðist vera að reyna að halda aftur af hundunum. Vitni segja hann hafa biðlað til lögreglu um að skjóta ekki hundana. Samkvæmt Mirror sleppti maðurinn að lokum hundunum og var þá skotinn með rafbyssu og hundarnir skotnir til bana, fyrir framan „öskrandi vitni“ að sögn Guardian. Í yfirlýsingu lögreglu segir að ákvarðanir af þessu tagi séu aldrei teknar að ástæðulausu og að lögreglu beri skylda til að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir meiri skaða en hefur þegar orðið. Atvikið verður rannsakað af þar til bærum yfirvöldum. Mirror hefur eftir vitnum að maðurinn virðist hafa verið í áfalli eftir atvikið og sagt við lögregluþjónana að þeir gætu þá allt eins skotið hann líka fyrst þeir drápu hundana. POLICE JUST TASERED A (POTENTIALLY UNHOUSED) MAN AND SHOT AND KILLED HIS TWO DOGS pic.twitter.com/gyNPh1NSCE— uyghur | maria (@mariaalcoptia) May 7, 2023
Bretland Lögreglan Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira