Dagskráin í dag: Besta deildin, rafíþróttir og stórleikur í Olís-deild karla Smári Jökull Jónsson skrifar 8. maí 2023 06:01 Haukar og Afturelding mætast á Ásvöllum í kvöld en Mosfellingar leiða eftir fyrsta leik undanúrslitanna. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni í dag. Haukar og Afturelding mætast í undanúrslitum Olís-deildar karla í handknattleik og þá fara fram þrír leikir í Bestu deild karla auk þess sem nóg verður að gera í heimi rafíþrótta. Stöð 2 Sport Klukkan 17:15 verða Bestu mörk kvenna í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir síðustu umferð í deildinni. Klukkan 17:50 förum við síðan til Eyja þar sem ÍBV og Víkingur mætast í Bestu deild karla. Klukkan 20:00 verður síðan sýnt beint úr Árbænum þar sem heimamenn í Fylki taka á móti Breiðablik í Bestu deild karla. Stúkan verður síðan í beinni útsendingu klukkan 22:20 þar sem Gummi Ben og félagar fara yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Stöð 2 Sport 2 Ítalska deildin er í fullum gangi og klukkan 16:20 verður leikur Udinese og Sampdoria sýndur beint. Klukkan 18:35 verður síðan seint beint frá leik Sassuolo og Bologna í sömu deild. 20:45 skiptum við svo um gír en þá verða Lögmál leiksins í beinni en úrslitakeppnin í NBA-deildinni er í fullum gangi þessa dagana. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn verður einnig í beinni á Stöð 2 Sport 3. Leikur Empoli og Salernitana verður sýndur klukkan 16:20. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19:00 hefst útsending frá Ásvöllum þar sem leikur Hauka og Aftureldingar í Olís-deild karla fer fram. Afturelding leiðir 1-0 eftir fyrsta leikinn og því pressa á Haukum að vinna á heimavelli. Seinni bylgjan verður í beinni strax eftir leik þar sem Stefán Árni Pálsson fara yfir leiki undanúrslitanna. Besta deildin 2 FH og Keflavík mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:05. Stöð 2 Esport Það verður nóg um að era á Stöð 2 Esport í dag og beinar útsendingar frá fyrsta degi BLAST.tv Paris major mótinu. Útsending hefst með upphitun klukkan 8:30 og síðan verða leikir í beinni útsendingu allan daginn og allt fram á kvöld. Dagskráin í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 17:15 verða Bestu mörk kvenna í beinni útsendingu þar sem farið verður yfir síðustu umferð í deildinni. Klukkan 17:50 förum við síðan til Eyja þar sem ÍBV og Víkingur mætast í Bestu deild karla. Klukkan 20:00 verður síðan sýnt beint úr Árbænum þar sem heimamenn í Fylki taka á móti Breiðablik í Bestu deild karla. Stúkan verður síðan í beinni útsendingu klukkan 22:20 þar sem Gummi Ben og félagar fara yfir allt það helsta úr leikjum umferðarinnar. Stöð 2 Sport 2 Ítalska deildin er í fullum gangi og klukkan 16:20 verður leikur Udinese og Sampdoria sýndur beint. Klukkan 18:35 verður síðan seint beint frá leik Sassuolo og Bologna í sömu deild. 20:45 skiptum við svo um gír en þá verða Lögmál leiksins í beinni en úrslitakeppnin í NBA-deildinni er í fullum gangi þessa dagana. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn verður einnig í beinni á Stöð 2 Sport 3. Leikur Empoli og Salernitana verður sýndur klukkan 16:20. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19:00 hefst útsending frá Ásvöllum þar sem leikur Hauka og Aftureldingar í Olís-deild karla fer fram. Afturelding leiðir 1-0 eftir fyrsta leikinn og því pressa á Haukum að vinna á heimavelli. Seinni bylgjan verður í beinni strax eftir leik þar sem Stefán Árni Pálsson fara yfir leiki undanúrslitanna. Besta deildin 2 FH og Keflavík mætast í Bestu deild karla og hefst útsending klukkan 19:05. Stöð 2 Esport Það verður nóg um að era á Stöð 2 Esport í dag og beinar útsendingar frá fyrsta degi BLAST.tv Paris major mótinu. Útsending hefst með upphitun klukkan 8:30 og síðan verða leikir í beinni útsendingu allan daginn og allt fram á kvöld.
Dagskráin í dag Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira