Leikskólastarfsmaður dæmdur fyrir að taka börn hálstaki og klóra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 21:12 Börn í leikskólanum voru hætt að vilja mæta. Kona sem starfaði á Sólborg, leikskóla Hjallastefnunnar í Sandgerði, hefur verið dæmd fyrir að hafa beitt börn á aldrinum átján mánaða til þriggja ára ofbeldi. Var hún meðal annars ákærð fyrir að beita börn andlegum og líkamlegum refsingum. RÚV greinir frá. „Við fyllumst auðvitað bara óþægindatilfinningu. Það er auðvitað bara skelfilegt að horfast í augu við að þetta hafi gerst, en í þessu tilfelli var brugðist við eins og við teljum að hafi verið rétt,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar í samtali við RÚV. Samkvæmt frétt miðilsins var konan ákærð fyrir brot gegn sjö börnum. Er hún meðal annars sögð hafa móðgað þau og sært, tekið um háls þeirra og úlnliði, klórað þau og klipið, og talað þannig til þeirra að þau óttuðust hana. Konan starfaði á leikskólanum frá 2020 til 2021. „Þessi grátur sem ég heyrði var skelfilegur. [...] Hann segir með ekkasogum: „Hún meiddi mig, hún meiddi mig“ og bendir á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför,“ segir í lýsingu samstarfsmanns konunnar á atvikinu sem varð til þess að konan var tilkynnt til lögreglu. Að sögn foreldra og starfsmanna voru börn í leikskólanum farin að neita að vilja mæta í skólann og þá er hegðun þeirra sögð hafa breyst. Einn starfsmanna sagði börnin gráta „skelfingargráti“. Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka eitt barn hálstaki og klóra annað barn í andlitið. Hún neitaði sök fyrir dómi. Leikskólar Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Suðurnesjabær Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira
RÚV greinir frá. „Við fyllumst auðvitað bara óþægindatilfinningu. Það er auðvitað bara skelfilegt að horfast í augu við að þetta hafi gerst, en í þessu tilfelli var brugðist við eins og við teljum að hafi verið rétt,“ segir Bóas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar í samtali við RÚV. Samkvæmt frétt miðilsins var konan ákærð fyrir brot gegn sjö börnum. Er hún meðal annars sögð hafa móðgað þau og sært, tekið um háls þeirra og úlnliði, klórað þau og klipið, og talað þannig til þeirra að þau óttuðust hana. Konan starfaði á leikskólanum frá 2020 til 2021. „Þessi grátur sem ég heyrði var skelfilegur. [...] Hann segir með ekkasogum: „Hún meiddi mig, hún meiddi mig“ og bendir á hálsinn sinn. Og þá sjáum við augljós rauð handaför,“ segir í lýsingu samstarfsmanns konunnar á atvikinu sem varð til þess að konan var tilkynnt til lögreglu. Að sögn foreldra og starfsmanna voru börn í leikskólanum farin að neita að vilja mæta í skólann og þá er hegðun þeirra sögð hafa breyst. Einn starfsmanna sagði börnin gráta „skelfingargráti“. Konan var dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka eitt barn hálstaki og klóra annað barn í andlitið. Hún neitaði sök fyrir dómi.
Leikskólar Ofbeldi gegn börnum Dómsmál Suðurnesjabær Mest lesið Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Innlent Fleiri fréttir Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Sjá meira