Sigraður Hamilton lætur stór orð falla Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 13:00 Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 Vísir/Getty Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og ökumaður Mercedes segir það þungt högg í magann að sjá hversu langt á eftir Mercedes er í slagnum við Red Bull Racing. Keppt er í Miami í Bandaríkjunum þessa helgina og eftir fyrstu æfingu gærdagsins, þar sem bílar Mercedes voru hraðastir, tók raunveruleikinn við á seinni æfingu dagsins þar sem liðið var tæpri sekúndu á eftir Red Bull. „Við erum ekki hraðir og eigum í fullu fangi þarna úti,“ sagði brúnaþungur Hamilton í samtali við Sky Sports eftir fyrstu æfingarnar í Miami. Mercedes sé að prófa mismunandi útfærslur á stillingu bílsins en er enn langt á eftir Red Bull Racing sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á yfirstandandi tímabili. „Þetta er þungt högg í magann og erfitt að taka þessu en þetta verður í lagi. Við vinum leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna lausnir. Ég er að reyna vera bjartsýnn og er að leggja mikið á mig en við erum bara að deyja hérna. Okkur vantar sárlega uppfærslur á þennan bíl.“ Tímatökurnar í Miami fara fram í kvöld og sjálf keppnin fer fram annað kvöld. Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Keppt er í Miami í Bandaríkjunum þessa helgina og eftir fyrstu æfingu gærdagsins, þar sem bílar Mercedes voru hraðastir, tók raunveruleikinn við á seinni æfingu dagsins þar sem liðið var tæpri sekúndu á eftir Red Bull. „Við erum ekki hraðir og eigum í fullu fangi þarna úti,“ sagði brúnaþungur Hamilton í samtali við Sky Sports eftir fyrstu æfingarnar í Miami. Mercedes sé að prófa mismunandi útfærslur á stillingu bílsins en er enn langt á eftir Red Bull Racing sem hefur borið höfuð og herðar yfir keppinauta sína á yfirstandandi tímabili. „Þetta er þungt högg í magann og erfitt að taka þessu en þetta verður í lagi. Við vinum leggja höfuðið í bleyti og reyna að finna lausnir. Ég er að reyna vera bjartsýnn og er að leggja mikið á mig en við erum bara að deyja hérna. Okkur vantar sárlega uppfærslur á þennan bíl.“ Tímatökurnar í Miami fara fram í kvöld og sjálf keppnin fer fram annað kvöld.
Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira