Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2023 12:01 Candace Parker ætlar sér að verða WNBA-meistari með þriðja félaginu en hún hefur unnið titla bæði í Los Angeles og Chicago. Getty/Michael Reaves Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Las Vegas Aces félagið er nefnilega að sýna körfuboltakonum sínum hvernig það er að vera í fyrsta sæti á öllum sviðum, ekki bara inn á vellinum heldur einnig utan hans. Aces liðið varð WNBA-meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og ætlar sér að verða stórveldi í kvennaboltanum. Lykill að því er að búa konunum upp á sömu umgjörð og karlaliðin í NBA-deildinni. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Candace Parker er ein farsælasta körfuboltakona heims undanfarin áratug og hefur orðið WNBA-meistari með bæði Los Angeles Sparks og Chicago Sky. Hún ákvað að skipta um lið í sumar og ganga til liðs við Las Vegas Aces. Ein að ástæðunum er án efa glæsileg umgjörð hjá Las Vegas liðinu. Las Vegas Aces er fyrsta WNBA félagið í sögunni sem byggir sér aðstöðu fyrir kvennaliðið þar sem er boðið upp á það besta. Meðal annars hafa leikmenn glæsilegan leikmannaskáp í sínum búningsklefa. Parker segist þannig að í fyrsta sinn á fimmtán ára ferli hafi hún sinn eigin leikmannaskáp. „Ég hef aldrei fengið leikmannaskáp á öllum mínum ferli. Ég hef barist svo lengi fyrir því að koma WNBA-deildinni á hærri stall. Staðreyndin er sú að ég hafði aldrei verið með æfingahús þar sem ég gæti farið að skjóta á kvöldin,“ sagði Candace Parker meðal annars í hlaðvarpsþætti Draymond Green. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá nýju höllinni hjá Las Vegas Aces. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
NBA Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira