Kamerúni bestur í NBA en James fékk ekki atkvæði Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2023 11:01 Joel Embiid var verðmætasti leikmaðurinn í NBA-deildinni í vetur. Getty/Mitchell Leff Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, var í gærkvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, í fyrsta sinn. Hann vann kosninguna með yfirburðum. Embiid, sem er 29 ára gamall Kamerúni, er aðeins annar Afríkubúi sögunnar til að vera valinn verðmætastur í deildinni en því náði Hakeem Olajuwon einnig árið 1994. Þetta er fimmta tímabilið í röð þar sem að leikmaður frá öðru landi en Bandaríkjunum er valinn verðmætastur, en Embiid er sá fyrsti til að handleika verðlaunagripinn eftir að ákveðið var í vetur að nefna verðlaunin í höfuðið á Michael Jordan. The moment Joel Embiid became MVP pic.twitter.com/9Su49UhsNe— NBACentral (@TheNBACentral) May 2, 2023 Embiid varð stigahæstur í deildarkeppninni í vetur, annað árið í röð, með 33,1 stig að meðaltali í leik. Hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum Philadelphia vegna meiðsla í hné og var því ekki með þegar liðið vann Boston Celtics í fyrsta leik í undanúrslitum austurdeildarinnar á mánudagskvöld. LeBron James hefur spilað í NBA-deildinni frá árinu 2003 en í ár fékk þessi 38 ára gamli leikmaður í fyrsta sinn ekki eitt einasta atkvæði í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. LeBron James did not receive a vote for NBA MVP this season.This is the first time in his NBA career he didn't get a single vote for MVP. pic.twitter.com/tUosrsxCZO— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 2, 2023 Nikola Jokic hjá Denver Nuggets kom næstur á eftir Embiid með 19 atkvæði en Embiid fékk 73 atkvæði í efsta sætið. Jokic hafði unnið verðlaunin síðustu tvö tímabil. Giannis Antetokounmpo úr Milwaukee Bucks, sem var valinn bestur 2019 og 2020, varð í þriðja sæti. NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Embiid, sem er 29 ára gamall Kamerúni, er aðeins annar Afríkubúi sögunnar til að vera valinn verðmætastur í deildinni en því náði Hakeem Olajuwon einnig árið 1994. Þetta er fimmta tímabilið í röð þar sem að leikmaður frá öðru landi en Bandaríkjunum er valinn verðmætastur, en Embiid er sá fyrsti til að handleika verðlaunagripinn eftir að ákveðið var í vetur að nefna verðlaunin í höfuðið á Michael Jordan. The moment Joel Embiid became MVP pic.twitter.com/9Su49UhsNe— NBACentral (@TheNBACentral) May 2, 2023 Embiid varð stigahæstur í deildarkeppninni í vetur, annað árið í röð, með 33,1 stig að meðaltali í leik. Hann hefur misst af síðustu tveimur leikjum Philadelphia vegna meiðsla í hné og var því ekki með þegar liðið vann Boston Celtics í fyrsta leik í undanúrslitum austurdeildarinnar á mánudagskvöld. LeBron James hefur spilað í NBA-deildinni frá árinu 2003 en í ár fékk þessi 38 ára gamli leikmaður í fyrsta sinn ekki eitt einasta atkvæði í kjörinu á verðmætasta leikmanni deildarinnar. LeBron James did not receive a vote for NBA MVP this season.This is the first time in his NBA career he didn't get a single vote for MVP. pic.twitter.com/tUosrsxCZO— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 2, 2023 Nikola Jokic hjá Denver Nuggets kom næstur á eftir Embiid með 19 atkvæði en Embiid fékk 73 atkvæði í efsta sætið. Jokic hafði unnið verðlaunin síðustu tvö tímabil. Giannis Antetokounmpo úr Milwaukee Bucks, sem var valinn bestur 2019 og 2020, varð í þriðja sæti.
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira