Selenskí var ekki látinn vita af lekanum áður en hann komst í fréttirnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2023 06:59 Selenskí vildi lítið tjá sig um innihald lekans. epa/Hollie Adams Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir hvorki Hvíta húsið né hermálayfirvöld vestanhafs hafa látið sig vita af gagnalekanum á dögunum áður en fréttir birtust af honum í fjölmiðlum. Hann segir lekann koma niður á bæði stjórnvöldum í Washington og í Kænugarði. Meðal skjala sem lekið var voru skýrslur yfirvalda í Bandaríkjum um stöðu mála í Úkraínu, þar sem meðal annars kom fram að Úkraínumenn skorti vopn og skotfæri fyrir fyrirhugaða gagnsókn á vormánuðum. Þá virðast gögnin benda til þess að Bandaríkjamenn séu að njósna um háttsetta embættismenn í Úkraínu. Selenskí sagði í viðtali við Washington Post að það væri ekki þess virði að stofna sambandi Úkraínu og Bandaríkjanna í hættu með því að viðra persónulegar skoðanir sínar á lekanum eða innihaldi gagnanna. Forsetinn sagðist nú einbeita sér að því að ná aftur því landsvæði sem Rússar hefðu lagt undir sig. Hann neitaði að svara því hvort upplýsingarnar sem leyndust í gögnunum væru réttar, meðal annars um fjölda látinna Úkraínumanna í átökunum sem nú standa yfir. Vildi hann ekki ræða gögnin efnislega, þar sem það myndi ljá þeim trúverðugleika, en úkraínsk öryggisyfirvöld hafa lýst að minnsta kosti hluta þeirra sem fölsunum. Umfjöllun Washington Post. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Meðal skjala sem lekið var voru skýrslur yfirvalda í Bandaríkjum um stöðu mála í Úkraínu, þar sem meðal annars kom fram að Úkraínumenn skorti vopn og skotfæri fyrir fyrirhugaða gagnsókn á vormánuðum. Þá virðast gögnin benda til þess að Bandaríkjamenn séu að njósna um háttsetta embættismenn í Úkraínu. Selenskí sagði í viðtali við Washington Post að það væri ekki þess virði að stofna sambandi Úkraínu og Bandaríkjanna í hættu með því að viðra persónulegar skoðanir sínar á lekanum eða innihaldi gagnanna. Forsetinn sagðist nú einbeita sér að því að ná aftur því landsvæði sem Rússar hefðu lagt undir sig. Hann neitaði að svara því hvort upplýsingarnar sem leyndust í gögnunum væru réttar, meðal annars um fjölda látinna Úkraínumanna í átökunum sem nú standa yfir. Vildi hann ekki ræða gögnin efnislega, þar sem það myndi ljá þeim trúverðugleika, en úkraínsk öryggisyfirvöld hafa lýst að minnsta kosti hluta þeirra sem fölsunum. Umfjöllun Washington Post.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Bandaríkin Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira