Kiana: Það trúði engin að við myndum vinna mótið Árni Jóhannsson skrifar 28. apríl 2023 21:35 Kiana Johnson ísköld á vítalínunni. Var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar Vísir / Hulda Margrét Kiana Johnson var valin besti leikmaður úrslitakeppni Subway deildar kvenna þegar uppi var staðið. Hún leiddi Valskonur til sigurs í kvöld og einvíginu við Keflavík og hampaði titlinum. Hún skilaði 13 stigum, átta fráköstum og fimm stoðsendingum í kvöld þegar Valskonur unnu fjórða leikinn 72-68. Hún taldi að vantrú annarra hafi drifið Valsliðið áfram. Kiana var spurð fyrst og fremst hvernig henni liði strax að leik loknum. „Hún er ótrúleg. Þetta er búið að vera langt tímabil og við vorum í frábæru einvígi gegn Haukum og frábæru einvígi gegn Keflavík. Tvö frábær lið og mikil barátta þannig að mér líður ótrúlega vel.“ Valskonur voru að elta Keflvíkingana lungan úr leiknu, hittu illa en í lok leiksins náðu þær að síga fram úr eins og í fyrsta leiknum og tryggja sigurinn. Kiana var spurð að því hvernig Valur hefði snúið þessu við. „Við héldum bara einbeitingu og héldum áfram. Við vissum að svo framarlega sem þetta var jafn leikur þá væri möguleiki. Við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að berjast allan leikinn.“ Kiana var þá beðin um að tala um baráttu andann í Vals liðinu. „Þetta var svo sannarlega andinn sem skilaði þessu. Það trúði engin að við myndum vinna mótið. Allir héldu að Haukar myndu leggja okkur, þau héldu að Keflavík myndi sópa okkur og að þær myndu koma til baka og vinna einvígið 3-2 eftir að við komumst í 2-0. Þannig að við móðguðumst út af því og töldum okkur vera betra liðið og að við þyrftum að sanna það í kvöld og við gerðum það.“ Valur Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Kiana var spurð fyrst og fremst hvernig henni liði strax að leik loknum. „Hún er ótrúleg. Þetta er búið að vera langt tímabil og við vorum í frábæru einvígi gegn Haukum og frábæru einvígi gegn Keflavík. Tvö frábær lið og mikil barátta þannig að mér líður ótrúlega vel.“ Valskonur voru að elta Keflvíkingana lungan úr leiknu, hittu illa en í lok leiksins náðu þær að síga fram úr eins og í fyrsta leiknum og tryggja sigurinn. Kiana var spurð að því hvernig Valur hefði snúið þessu við. „Við héldum bara einbeitingu og héldum áfram. Við vissum að svo framarlega sem þetta var jafn leikur þá væri möguleiki. Við gáfumst aldrei upp og héldum áfram að berjast allan leikinn.“ Kiana var þá beðin um að tala um baráttu andann í Vals liðinu. „Þetta var svo sannarlega andinn sem skilaði þessu. Það trúði engin að við myndum vinna mótið. Allir héldu að Haukar myndu leggja okkur, þau héldu að Keflavík myndi sópa okkur og að þær myndu koma til baka og vinna einvígið 3-2 eftir að við komumst í 2-0. Þannig að við móðguðumst út af því og töldum okkur vera betra liðið og að við þyrftum að sanna það í kvöld og við gerðum það.“
Valur Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54 Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Keflavík 72-68 | Valur Íslandsmeistari eftir dramatískan sigur Valur er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Lokatölur 72-68 og Valskonur unnu einvígið 3-1. 28. apríl 2023 20:54
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti