Elsti nasistinn til að hljóta dóm er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2023 22:04 Josef var í fyrrasumar dæmdur fyrir þáttöku sína í helförinni. MICHELE TANTUSSI/AP Elsti maðurinn til að vera sakfelldur fyrir glæpi í helförinni er látinn, 102 ára að aldri. Josef Schütz var síðastliðinn júní sakfelldur fyrir að hafa aðstoðað við að myrða þúsundir fanga í Sachsenhausen-búðunum nærri Berlín á árunum 1942 til 1945. Schütz var dæmdur í fimm ára fangelsi en hafði ekki hafið afplánun vegna biðar eftir að áfrýjunardómstóll í Þýskalandi tæki áfrýjunarbeiðni hans fyrir. Schütz hafði ávallt tekið fyrir að hafa verið SS-liði í fangabúðunum. Hann var sakfelldur fyrir að aðstoða við að myrða 3.518 manns. Hann var þá einnig fundinn sekur fyrir að hafa aðstoðað við að skjóta sovéska stríðsfanga til bana og fyrir að hafa aðstoðað við að myrða aðra með Zyklon B gasi. Tugir þúsunda létust í Sachsenhausen á tímum síðari heimstyrjaldar úr hungri, vinnuþrælkun, tilraunum og enn fleiri voru myrtir af SS-sveitunum. Fleiri en 200 þúsund var haldið föngum í búðunum, þar á meðal pólitískum föngum, gyðingum og Rómafólk. Schütz sýndi aldrei iðrun á meðan á málaferlum stóð og sagði hann meðal annars fyrir dómi: „Ég veit ekki hvers vegna ég sit hér í syndatunnunni. Ég hafði ekkert með þetta að gera.“ Þrátt fyrir að nafn hans og persónuupplýsingar hafi verið skráðar á skírteini SS-fangavarðar í búðunum sagðist hann aldrei hafa komið þangað og á stríðstímum starfað á bóndabæjum. Þýskaland hefur undanfarin ár leitt fyrrverandi nasista fyrir dóm eftir að fordæmisgefandi dómur féll árið 2011. Þá var SS-liðinn John Demjanjuk dæmdur fyrir glæpi sína á stríðsárunum. Í kjölfarð fór af stað mikil leit að stríðsglæpamönnum frá tímum nasismans í Þýskalandi. Árið 2015 var Oskar Gröning, oft kallaður bókasafnsvörður Auschwitz, dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Líkt og Schülz sat hann aldrei í fangelsi vegna fjölda áfrýjana þar til hann lést árið 2018. Síðastliðinn desember varð hin 97 ára gamla Irmgard Furchner fyrsta konan til að vera dregin fyrir dóm í tengslum við glæpi á tímum síðari heimstyrjaldar í marga áratugi. Hún var sakfelld fyrir að hafa tekið þátt í að myrða 10.500 í útrýmingarbúðunum í Stutthof, nærri pólsku borginni Gdansk, sem þá hét Danzig. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Tengdar fréttir Hundrað og eins árs gamall fyrrum fangavörður dæmdur í fimm ára fangelsi Dómstóll í Brandenburg dæmdi hundrað og eins árs gamlan mann til fimm ára fangelsisrefsingar í dag fyrir hlutverk hans í helförinni. Maðurinn var fangavörður í hinum illræmdu Sachsenhausen útrýmingarbúðum á árunum 1942 til 1945. Hann neitaði sök í málinu og sagðist ekkert hafa vitað af voðaverkunum sem framin voru í Sachsenhausen. 28. júní 2022 13:45 Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. 1. ágúst 2021 22:50 Áminning um ábyrgðina sem fylgir því að vera manneskja Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar Býr Íslendingur hér? Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri sýningarinnar sem hann segir eiga óþægilega sterkt samhengi inn í samtímann. 17. september 2015 11:30 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Schütz var dæmdur í fimm ára fangelsi en hafði ekki hafið afplánun vegna biðar eftir að áfrýjunardómstóll í Þýskalandi tæki áfrýjunarbeiðni hans fyrir. Schütz hafði ávallt tekið fyrir að hafa verið SS-liði í fangabúðunum. Hann var sakfelldur fyrir að aðstoða við að myrða 3.518 manns. Hann var þá einnig fundinn sekur fyrir að hafa aðstoðað við að skjóta sovéska stríðsfanga til bana og fyrir að hafa aðstoðað við að myrða aðra með Zyklon B gasi. Tugir þúsunda létust í Sachsenhausen á tímum síðari heimstyrjaldar úr hungri, vinnuþrælkun, tilraunum og enn fleiri voru myrtir af SS-sveitunum. Fleiri en 200 þúsund var haldið föngum í búðunum, þar á meðal pólitískum föngum, gyðingum og Rómafólk. Schütz sýndi aldrei iðrun á meðan á málaferlum stóð og sagði hann meðal annars fyrir dómi: „Ég veit ekki hvers vegna ég sit hér í syndatunnunni. Ég hafði ekkert með þetta að gera.“ Þrátt fyrir að nafn hans og persónuupplýsingar hafi verið skráðar á skírteini SS-fangavarðar í búðunum sagðist hann aldrei hafa komið þangað og á stríðstímum starfað á bóndabæjum. Þýskaland hefur undanfarin ár leitt fyrrverandi nasista fyrir dóm eftir að fordæmisgefandi dómur féll árið 2011. Þá var SS-liðinn John Demjanjuk dæmdur fyrir glæpi sína á stríðsárunum. Í kjölfarð fór af stað mikil leit að stríðsglæpamönnum frá tímum nasismans í Þýskalandi. Árið 2015 var Oskar Gröning, oft kallaður bókasafnsvörður Auschwitz, dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Líkt og Schülz sat hann aldrei í fangelsi vegna fjölda áfrýjana þar til hann lést árið 2018. Síðastliðinn desember varð hin 97 ára gamla Irmgard Furchner fyrsta konan til að vera dregin fyrir dóm í tengslum við glæpi á tímum síðari heimstyrjaldar í marga áratugi. Hún var sakfelld fyrir að hafa tekið þátt í að myrða 10.500 í útrýmingarbúðunum í Stutthof, nærri pólsku borginni Gdansk, sem þá hét Danzig.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Tengdar fréttir Hundrað og eins árs gamall fyrrum fangavörður dæmdur í fimm ára fangelsi Dómstóll í Brandenburg dæmdi hundrað og eins árs gamlan mann til fimm ára fangelsisrefsingar í dag fyrir hlutverk hans í helförinni. Maðurinn var fangavörður í hinum illræmdu Sachsenhausen útrýmingarbúðum á árunum 1942 til 1945. Hann neitaði sök í málinu og sagðist ekkert hafa vitað af voðaverkunum sem framin voru í Sachsenhausen. 28. júní 2022 13:45 Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. 1. ágúst 2021 22:50 Áminning um ábyrgðina sem fylgir því að vera manneskja Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar Býr Íslendingur hér? Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri sýningarinnar sem hann segir eiga óþægilega sterkt samhengi inn í samtímann. 17. september 2015 11:30 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Hundrað og eins árs gamall fyrrum fangavörður dæmdur í fimm ára fangelsi Dómstóll í Brandenburg dæmdi hundrað og eins árs gamlan mann til fimm ára fangelsisrefsingar í dag fyrir hlutverk hans í helförinni. Maðurinn var fangavörður í hinum illræmdu Sachsenhausen útrýmingarbúðum á árunum 1942 til 1945. Hann neitaði sök í málinu og sagðist ekkert hafa vitað af voðaverkunum sem framin voru í Sachsenhausen. 28. júní 2022 13:45
Hundrað ára gamall maður ákærður fyrir þátt sinn í helförinni Hundrað ára gamall Þjóðverji verður dreginn fyrir dómstóla í haust. Hann er ákærður fyrir hlutdeild í rúmlega 3,500 morðum. 1. ágúst 2021 22:50
Áminning um ábyrgðina sem fylgir því að vera manneskja Annað kvöld frumsýnir Leikfélag Akureyrar Býr Íslendingur hér? Jón Páll Eyjólfsson er leikstjóri sýningarinnar sem hann segir eiga óþægilega sterkt samhengi inn í samtímann. 17. september 2015 11:30