Ritstjórinn rekinn eftir smekklausa og villandi grein um Schumacher Aron Guðmundsson skrifar 22. apríl 2023 19:15 Michael Schumacher er án nokkurs vafa þekktasta nafnið í sögu Formúlu 1 Visir/Getty Ritstjóra þýska tímaritsins Die Aktuelle hefur verið sagt upp störfum eftir að viðtal, sem sagt var vera við þýsku Formúlu 1 goðsögnina Michael Schumacher en var í raun texti settur saman af gervigreindarforriti, birtist í nýlegu tölublaði tímaritsins. Það er The Guardian sem greinir frá vendingunum en margir ráku upp stór augu þegar að Die Aktuelle kom út á dögunum og á forsíðunni var stór mynd af Michael Schumacher og gefið í skyn að hægt væri að lesa fyrsta viðtalið við hann, eftir að hann lenti í skelfilegu skíðaslysi árið 2013, í umræddu blaði. Michael Schumacher er á nokkurs vafa þekktasta nafn Formúlu 1 mótaraðarinnar. Á sínum tíma sem ökumaður varð Schumacher sjöfaldur heimsmeistari og sá ökumaður sem hefur, ásamt Bretanum Sir Lewis Hamilton, unnið felsta heimsmeistaratitla.Eftir Formúlu 1 ferilinn sneri hann sér að öðrum áhugamálum en í desember árið 2013 bárust af því fréttir að Schumacher hefði slasast alvarlega í skíðaslysi í frönsku Ölpunum.Síðan þá hefur lítið frést af líðan Schumachers. Fjölskylda hans hefur virt þá ósk hans, sem var einnig ríkjandi á meðan á Formúlu 1 ferli hans stóð, að einkalífi hans og fjölskyldunnar skuli haldið fjarri kastljósi fjölmiðla.Ákvörðun Die Aktuelle um að láta eins og að Schumacher hefði veitt þeim viðtal og að setja það á forsíðu tímaritsins hefur skiljanlega valdið mikilli hneykslan. Í nýlegri tilkynningu frá stjórnendum tímaritsins segir að ritstjóra þess hafi verið sagt upp störfum.„Þessi smekklausa og villandi grein hefði aldrei átt að birtast,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Die Aktuelle. „Hún er engan vegin í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru til fjölmiðla og blaðamanna.“Með það til hliðsjónar hafi ritstjóranum, Anne Hoffmann, sem gegnt hefur starfinu síðan árið 2009 verið sagt upp störfum.Þá hafa stjórnendur tímaritsins beðið Schumacher fjölskylduna afsökunar. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það er The Guardian sem greinir frá vendingunum en margir ráku upp stór augu þegar að Die Aktuelle kom út á dögunum og á forsíðunni var stór mynd af Michael Schumacher og gefið í skyn að hægt væri að lesa fyrsta viðtalið við hann, eftir að hann lenti í skelfilegu skíðaslysi árið 2013, í umræddu blaði. Michael Schumacher er á nokkurs vafa þekktasta nafn Formúlu 1 mótaraðarinnar. Á sínum tíma sem ökumaður varð Schumacher sjöfaldur heimsmeistari og sá ökumaður sem hefur, ásamt Bretanum Sir Lewis Hamilton, unnið felsta heimsmeistaratitla.Eftir Formúlu 1 ferilinn sneri hann sér að öðrum áhugamálum en í desember árið 2013 bárust af því fréttir að Schumacher hefði slasast alvarlega í skíðaslysi í frönsku Ölpunum.Síðan þá hefur lítið frést af líðan Schumachers. Fjölskylda hans hefur virt þá ósk hans, sem var einnig ríkjandi á meðan á Formúlu 1 ferli hans stóð, að einkalífi hans og fjölskyldunnar skuli haldið fjarri kastljósi fjölmiðla.Ákvörðun Die Aktuelle um að láta eins og að Schumacher hefði veitt þeim viðtal og að setja það á forsíðu tímaritsins hefur skiljanlega valdið mikilli hneykslan. Í nýlegri tilkynningu frá stjórnendum tímaritsins segir að ritstjóra þess hafi verið sagt upp störfum.„Þessi smekklausa og villandi grein hefði aldrei átt að birtast,“ segir meðal annars í yfirlýsingu frá Die Aktuelle. „Hún er engan vegin í samræmi við þær kröfur sem gerðar eru til fjölmiðla og blaðamanna.“Með það til hliðsjónar hafi ritstjóranum, Anne Hoffmann, sem gegnt hefur starfinu síðan árið 2009 verið sagt upp störfum.Þá hafa stjórnendur tímaritsins beðið Schumacher fjölskylduna afsökunar.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira