Árásarmennirnir sagðir á menntaskólaaldri Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. apríl 2023 15:41 Grímur Grímsson er yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Vísir/Arnar Karlmaður á þrítugsaldri sem stunginn var til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði seint í gærkvöldi var með fleiri en einn stunguáverka. Þeir sem eru í haldi lögreglu eru sagðir á menntaskólaaldri. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir í samtali við fréttastofu að stunguáverkar á hinum látna hafi verið fleiri en einn. Til skoðunar sé hvort fleiri komi að málinu. Hann segir ábendingu hafa borist frá vegfaranda sem leiddi til útkalls lögreglu. Ekki er útilokað að einhver hafi orðið vitni að átökunum. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er til skoðunar hvort efni úr eftirlitsmyndavélum á svæðinu nýtist í þágu rannsóknarinnar. Mennirnir sagðir á menntaskólaaldri Fréttastofa RÚV hafði eftir heimildum sínum í hádeginu að fjórir handteknu væru á aldrinum 17 til 19 ára. Grímur vildi ekki staðfesta það í samtali við fréttstofu. Að sögn Gríms standa yfirheyrslur yfir og í framhaldinu komi í ljós hvort farið verði fram á gæsluvarðhald. Aðspurður segir hann ekkert benda til þess að málið tengist ólgu í undirheimunum síðustu mánuði. Tilkynnt var um átök á bílastæðinu við Fjarðarkaup laust fyrir miðnætti í gær. Þolandi var fluttur á slysadeild þar sem hann lést skömmu siðar.Vísir/Margrét Björk Þá gat hann ekki sagt til um hvort vitað væri um tengsl á milli mannanna og hins látna eða aðdraganda árásarinnar. „Staðan er þannig að við erum á fyrsta hluta rannsóknarinnar og þetta er allt hluti af því, eitthvað sem við erum með til skoðunar,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu. Nánar verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Lögreglumál Hafnarfjörður Manndráp á bílastæði í Hafnarfirði Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira