Sjáðu myndbandið: Hafþór Júlíus meiddist illa hann þegar reyndi við nýtt met í bekkpressu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2023 07:01 Rétt áður en ósköpin dundu yfir. Skjáskot Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, meiddist illa í bekkpressu á dögunum. Reyndi hann við 252,5 kílógrömm í bekkpressu með þeim afleiðingum að hann reif brjóstvöðva. Kraftajötuninn reyndi við nýtt persónulegt met á dögunum þegar hann boðaði fjöldann allan af kraftakörlum í líkamsræktarstöð sína. Var atburðinum streymt á Twitch- og Yotube-síðu Hafþórs. Reyndi hann við þrjár þyngdir í bekkpressu. Hann lyfti 230 kílógrömmum og 240 kílógrömmum nokkuð auðveldlega. Þegar hann reyndi hins vegar við 252,5 kílógrömm kom áfallið. Hann hefur aldrei áður lyft slíkri þyngd og tókst það ekki heldur að þessu sinni. Er hann reyndi við lyftuna var ljóst að eitthvað fór úrskeiðis því Hafþór Júlíus öskraði af sársauka. Thor tears his pec pic.twitter.com/KKdWwHg4FY— MMA Cardinal (@MmaCardinal) April 15, 2023 Hafþór Júlíus reif brjóstvöðva og tókst því ekki að bæta persónulegt met sitt í bekkpressu. Hann gat þó staðið upp óstuddur og yfirgaf líkamsræktina í kjölfarið. Ekki er vitað hversu lengi Hafþor Júlíus verður frá keppni en hann hefur ekki enn tjáð sig um atvikið. Lyftingar Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira
Kraftajötuninn reyndi við nýtt persónulegt met á dögunum þegar hann boðaði fjöldann allan af kraftakörlum í líkamsræktarstöð sína. Var atburðinum streymt á Twitch- og Yotube-síðu Hafþórs. Reyndi hann við þrjár þyngdir í bekkpressu. Hann lyfti 230 kílógrömmum og 240 kílógrömmum nokkuð auðveldlega. Þegar hann reyndi hins vegar við 252,5 kílógrömm kom áfallið. Hann hefur aldrei áður lyft slíkri þyngd og tókst það ekki heldur að þessu sinni. Er hann reyndi við lyftuna var ljóst að eitthvað fór úrskeiðis því Hafþór Júlíus öskraði af sársauka. Thor tears his pec pic.twitter.com/KKdWwHg4FY— MMA Cardinal (@MmaCardinal) April 15, 2023 Hafþór Júlíus reif brjóstvöðva og tókst því ekki að bæta persónulegt met sitt í bekkpressu. Hann gat þó staðið upp óstuddur og yfirgaf líkamsræktina í kjölfarið. Ekki er vitað hversu lengi Hafþor Júlíus verður frá keppni en hann hefur ekki enn tjáð sig um atvikið.
Lyftingar Kraftlyftingar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sjá meira