Forseti Íslands ræddi um bómullarforeldra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. apríl 2023 15:38 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem var heiðursgestur á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni. Hann var einn af nokkrum, sem fluttu ávarp í tilefni dagsins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi um snjóruðningsforeldra, þyrluforeldra og Excel-foreldra, sem saman mynda bómullarforeldra, þegar hann ávarpaði nemendur og gesti á 70 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni í vikunni. Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“ Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira
Haldið var upp á 70 ára afmæli Menntaskólans á Laugarvatni miðvikudaginn 12. apríl með hátíðardagskrá í íþróttahúsinu á staðnum og svo var opið hús fyrir gesti í skólanum, auk þess sem boðið var upp á afmælisveitingar. Guðni var heiðursgestur dagsins. Hann flutti ávarp þar sem hann koma víða við. „Það er talað um snjóruðningsforeldra, sem keppast við að fjarlægja allt, sem geti orðið á vegi litlu krúttanna þeirra. Svo eru líka til þyrluforeldrar en þeir sveima yfir ungviðinu dag sem nótt til að tryggja að ekkert misjafnt komi upp. Svo eru til Excel-foreldrar, sem skipuleggja líf barna sinna í þaula. Og saman mynda þessir hópar svo félagsskap bómullarforeldrar, sem passa upp á krúttin sín,“ sagði Guðni. Með þessum orðum átti forsetinn við að unga fólkið okkar væri mögulega of verndað. Góð stemming var á 70 ára afmælinu og mætti fjöldi gesta til að fagna tímamótunum skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Nám á auðvitað að vera erfitt eða í það minnsta dálítið erfitt og þannig hygg ég að námið hafi einmitt verið hér í tímans rás. Eflt fólk til dáða, aukið það að visku og búið nemendur undir næstu kafla á lífsleiðinni. Því mennt er máttur og þá á ég við mennt og menningu í víðum skilningi. Þann ásetning að efla mann sjálfan, finna hvar hæfileikar manns liggja og fá tækifæri til að nýta þá.“
Bláskógabyggð Forseti Íslands Börn og uppeldi Guðni Th. Jóhannesson Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Leggjast aftur yfir myndefnið Innlent Fleiri fréttir Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Sjá meira