„Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. apríl 2023 22:45 Emil Karel Einarsson var ánægður með sigur kvöldsins gegn Haukum Vísir/Pawel Cieslikiewicz Þór Þorlákshöfn vann tólf stiga sigur á Haukum 94-82. Emil Karel Einarsson, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn og var spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. „Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira
„Orkan stendur upp úr í kvöld. Leikurinn vannst ekki á taktík heldur orkustigi við vildum setja pressu á þá. Í síðasta leik leyfðum við þeim að líða allt of vel þar sem þeir fengu að drippla með boltann og fengu að setja upp sóknir á meðan við stóðum eins og keilur. Við vildum vera virkir með hendurnar uppi og tilbúnir að hjálpa,“ sagði Emil Karel Einarsson í viðtali eftir leik. Emil var ánægður með hvernig Þórsarar héldu sínu striki og gáfu Haukum aldrei tækifæri til þess að koma til baka. „Við gerðum vel í að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað í þessum leik. Í fyrstu þremur leikjunum vorum við að einbeita okkur mikið að dómaranum.“ „Það gerir lítið fyrir okkur að vera að tuða í þeim. Dómararnir eru að gera vinnuna sína og þetta er erfitt einvígi að dæma og við þurfum að einbeita okkur að því sem við getum stjórnað ekki því sem dómararnir gera. Það var áherslubreyting sem við viljum halda áfram með.“ Einvígið er jafnt 2-2 og á mánudaginn verður oddaleikur í Ólafssal upp á hvaða lið fer áfram í undanúrslitin. „Maður nýtur þess að spila í úrslitakeppninni. Allt tímabilið er maður að bíða eftir svona leikjum,“ sagði Emil Karel Einarsson spenntur fyrir oddaleiknum á mánudaginn.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira