Ölgerðin nú meirihlutaeigandi í Iceland Spring Atli Ísleifsson skrifar 12. apríl 2023 08:34 Iceland Spring selur íslenskt vatn í Bandaríkjunum, Taílandi og Kína, þar með talið í verslunum 7-Eleven, Walgreens og Rite Aid. Vísir/Vilhelm Ölgerðin hefur undirritað samninga sem fela í sér að Ölgerðin eignast 51 prósenta hlut í vatnsútflutningsfyrirtækinu Iceland Spring sem selur íslenskt vatn í um 35 þúsund verslunum Bandaríkjunum, Taílandi og Kína, þar með talið í í verslunum 7-Eleven, Walgreens og Rite Aid. Í tilkynningu segir að fyrir hafi Ölgerðin átt 40 prósenta hlut í Iceland Spring en á grundvelli samninga við aðra hluthafa og Iceland Spring bæti Ölgerðin við sig þriggja prósenta hlut með kaupum á hlutafé af öðrum hluthöfum og átta prósenta hlut með áskrift að nýju hlutafé sem félagið gefi út í tengslum við viðskiptin. Fram kemur að greiðsla Ölgerðarinnar vegna viðskiptanna nemi samtals rúmlega 500 milljónum króna, eða 3,7 milljónum bandaríkjadala. Iceland Spring verði með viðskiptunum hluti af samstæðu Ölgerðarinnar, en félagið hafi fram til þessa verið hlutdeildarfélag. „Vatnsútflutningur Iceland Spring ehf. hefur tvöfaldast frá árinu 2020. Árið 2022 var það besta í rekstri félagsins þar sem velta var 2,5 milljarðar og EBITDA félagsins um 250 milljónir króna. Vaxtaberandi skuldir Iceland Spring eru um 400 milljónir króna eftir hlutafjáraukningu auk um 350 milljóna króna kröfu- og birgðafjármögnunar í Bandaríkjunum. Ölgerðin sér um átöppun og aðra umsýslu fyrir Iceland Spring en félagið á vatnslind skammt frá Hólmsheiði. Ölgerðin er í viðræðum við Reykjavíkurborg um framtíðar uppbyggingu á svæðinu. Á síðasta ári voru framleiddar 33 milljónir flaskna og er gert ráð fyrir söluaukningu á þessu ári. Eftir viðskiptin eru hluthafar Iceland Spring Ölgerðin 51%, Pure Holdings 31%, Three Amigos 13%, Iceland Water með 4% og Houston Point 1%,“ segir í tilkynningunni. Ölgerðin Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Í tilkynningu segir að fyrir hafi Ölgerðin átt 40 prósenta hlut í Iceland Spring en á grundvelli samninga við aðra hluthafa og Iceland Spring bæti Ölgerðin við sig þriggja prósenta hlut með kaupum á hlutafé af öðrum hluthöfum og átta prósenta hlut með áskrift að nýju hlutafé sem félagið gefi út í tengslum við viðskiptin. Fram kemur að greiðsla Ölgerðarinnar vegna viðskiptanna nemi samtals rúmlega 500 milljónum króna, eða 3,7 milljónum bandaríkjadala. Iceland Spring verði með viðskiptunum hluti af samstæðu Ölgerðarinnar, en félagið hafi fram til þessa verið hlutdeildarfélag. „Vatnsútflutningur Iceland Spring ehf. hefur tvöfaldast frá árinu 2020. Árið 2022 var það besta í rekstri félagsins þar sem velta var 2,5 milljarðar og EBITDA félagsins um 250 milljónir króna. Vaxtaberandi skuldir Iceland Spring eru um 400 milljónir króna eftir hlutafjáraukningu auk um 350 milljóna króna kröfu- og birgðafjármögnunar í Bandaríkjunum. Ölgerðin sér um átöppun og aðra umsýslu fyrir Iceland Spring en félagið á vatnslind skammt frá Hólmsheiði. Ölgerðin er í viðræðum við Reykjavíkurborg um framtíðar uppbyggingu á svæðinu. Á síðasta ári voru framleiddar 33 milljónir flaskna og er gert ráð fyrir söluaukningu á þessu ári. Eftir viðskiptin eru hluthafar Iceland Spring Ölgerðin 51%, Pure Holdings 31%, Three Amigos 13%, Iceland Water með 4% og Houston Point 1%,“ segir í tilkynningunni.
Ölgerðin Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent