Lögreglan skorar á verktaka að bregðast skjótt við Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. apríl 2023 16:33 Lögreglan skorar á verktaka og íbúa að bregðast við hvassviðrinu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skorar á verktaka að bregðast skjótt við og huga strax að vinnusvæðum sínum. Einnig eru íbúar beðnir um að huga að lausamunum sem gætu fokið í hvassviðrinu enda mun það ekki ganga niður fyrr en í kvöld. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vegna stormsins sem dynur nú á höfuðborgarsvæðinu hafa hlutir á borð við byggingarefni farið á flug og valdið stórtjóni víða. Nær allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins hafa sömuleiðis verið kallaðar út vegna tilkynninga um foktjón. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu lögreglunnar í heild sinni: Við skorum á verktaka og aðra sem bera ábyrgð á byggingarsvæðum um að bregðast skjótt við og huga að vinnusvæðum sínum strax. Vegna storms á höfuðborgarsvæðinu þá eru hlutir svo sem byggingarefni og annað lauslegt nánast á flugi út um allt og hefur þegar valdið stórtjóni víða. Einnig biðjum við íbúa að huga að lausamunum. Veður mun ekki ganga niður fyrr en í kvöld. Veður Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vegna stormsins sem dynur nú á höfuðborgarsvæðinu hafa hlutir á borð við byggingarefni farið á flug og valdið stórtjóni víða. Nær allar björgunarsveitir höfuðborgarsvæðisins hafa sömuleiðis verið kallaðar út vegna tilkynninga um foktjón. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu lögreglunnar í heild sinni: Við skorum á verktaka og aðra sem bera ábyrgð á byggingarsvæðum um að bregðast skjótt við og huga að vinnusvæðum sínum strax. Vegna storms á höfuðborgarsvæðinu þá eru hlutir svo sem byggingarefni og annað lauslegt nánast á flugi út um allt og hefur þegar valdið stórtjóni víða. Einnig biðjum við íbúa að huga að lausamunum. Veður mun ekki ganga niður fyrr en í kvöld.
Veður Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fleiri fréttir Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Sjá meira