Milwaukee Bucks tryggðu sér efsta sæti Austurdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2023 12:45 Milwaukee Bucks tryggði sér efsta sæti Austurdeildarinnar í nótt. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks vann góðan 13 stiga sigur er liðið tók á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 105-92. Með sigrinum tryggði liðið sér efsta sæti Austurdeildarinnar. Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Milwaukee-menn voru án síns besta leikmanns, Giannis Antetokounmpo, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Það virtist þó ekki hafa of mikil áhrif á liðið sem leiddi með sjö stigum að loknum fyrsta leikhluta, en gestirnir frá Chicago bitu þó frá sér og náðu tveggja stiga forskoti áður en hálfleiknum lauk og staðan var 49-51 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn náðu þó tökum á leiknum á ný í seinni hálfleik og unnu að lokum góðan 13 stiga sigur, 105-92. Bobby Portis og Brook Lopez fóru fyrir liði heimamanna í nótt. Portis skoraði 27 stig og tók 13 fráköst og Lopez bætti 26 stigum við. Í liði gestanna var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 21 stig og 11 fráköst. Jrue Holiday drops 15 dimes as the @Bucks clinch the East's top seed and the NBA's best record!Bobby Portis: 27 PTS, 13 REBBrook Lopez: 26 PTSJevon Carter: 16 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/eDbThrVR4Z— NBA (@NBA) April 6, 2023 Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
Brooklyn Nets 123-108 Detroit Pistons New York Knicks 138-129 Indiana Pacers Washington Wizards 116-134 Atlanta Hawks Toronto Raptors 93-97 Boston Celtics Chicago Bulls 92-105 Milwaukee Bucks Memphis Grizzlies 131-138 New Orleans Pelicans Sacramento Kings 119-123 Dallas Mavericks Los Angeles Lakers 118-125 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira