„Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. apríl 2023 21:30 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði gegn Stjörnunni 37-32. Þetta var fimmta tap Vals í röð og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, hafði áhyggjur af taphrinu Vals. „Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“ Valur Olís-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira
„Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“
Valur Olís-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sjá meira