Arnar óskar eftir Silfurskeiðinni: Verðum að fá meiri stuðning á föstudaginn langa Andri Már Eggertsson skrifar 4. apríl 2023 20:30 Arnar Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Stjarnan vann Val afar óvænt í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum í Origo-höllinni. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn en sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik. „Við hittum mikið ofan í og vorum með góða skotnýtingu sem þarf að halda áfram gegn Val. Við verðum að bæta við okkur snúningi fyrir næsta leik því einvígið verður svo sannarlega ekki auðveldara eftir þennan leik,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir sigur gegn Val. Stjarnan var í miklum vandræðum með að koma boltanum ofan í körfuna síðustu þrjár mínúturnar í þriðja leikhluta en Hlynur Bæringsson endaði á að gera flautukörfu fyrir aftan miðju sem kveikti í Stjörnunni. „Hlynur var betri á vítalínunni hjá okkar körfu heldur hinni þar sem hann klikkaði á tveimur vítum í lokin. Ég segi svona en svona gefur alltaf smá orku og sérstaklega þegar það koma kaflar þar sem við vorum í vandræðum.“ Arnar Guðjónsson sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik Stjörnunnar og Vals í Garðabænum sem fer fram á föstudaginn langa. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá fleiri stuðningsmenn á næsta leik gegn ValVísir/Bára Dröfn „Núna þurfum við að safna kröftum og fá allt okkar fólk með okkur. Núna þarf Silfurskeiðin að keyra sig í gang. Þeir munu vonandi keyra sig í gang á föstudaginn langa og gera allt vitlaust því við verðum að fá meiri stuðning heldur en við fengum í kvöld.“ Armani T´bori Moore fór á kostum í kvöld og gerði 17 stig. Arnar sagði að þetta væri einn af hans bestu leikjum fyrir Stjörnuna en Armani hefur einnig verið að glíma við meiðsli. „Þetta og leikurinn gegn Tindastóli eru hans bestu leikir. Það tók hann tíma að ná sér eftir að hann meiddist í baki gegn Hetti en hann var góður í kvöld.“ „Frammistaða Armani kom okkur ekki á óvart við vissum að hann þurfti tíma til að koma sér í gang eftir að hann meiddist gegn Hetti og hann þarf að halda áfram að spila vel eins og fleiri,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
„Við hittum mikið ofan í og vorum með góða skotnýtingu sem þarf að halda áfram gegn Val. Við verðum að bæta við okkur snúningi fyrir næsta leik því einvígið verður svo sannarlega ekki auðveldara eftir þennan leik,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir sigur gegn Val. Stjarnan var í miklum vandræðum með að koma boltanum ofan í körfuna síðustu þrjár mínúturnar í þriðja leikhluta en Hlynur Bæringsson endaði á að gera flautukörfu fyrir aftan miðju sem kveikti í Stjörnunni. „Hlynur var betri á vítalínunni hjá okkar körfu heldur hinni þar sem hann klikkaði á tveimur vítum í lokin. Ég segi svona en svona gefur alltaf smá orku og sérstaklega þegar það koma kaflar þar sem við vorum í vandræðum.“ Arnar Guðjónsson sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik Stjörnunnar og Vals í Garðabænum sem fer fram á föstudaginn langa. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá fleiri stuðningsmenn á næsta leik gegn ValVísir/Bára Dröfn „Núna þurfum við að safna kröftum og fá allt okkar fólk með okkur. Núna þarf Silfurskeiðin að keyra sig í gang. Þeir munu vonandi keyra sig í gang á föstudaginn langa og gera allt vitlaust því við verðum að fá meiri stuðning heldur en við fengum í kvöld.“ Armani T´bori Moore fór á kostum í kvöld og gerði 17 stig. Arnar sagði að þetta væri einn af hans bestu leikjum fyrir Stjörnuna en Armani hefur einnig verið að glíma við meiðsli. „Þetta og leikurinn gegn Tindastóli eru hans bestu leikir. Það tók hann tíma að ná sér eftir að hann meiddist í baki gegn Hetti en hann var góður í kvöld.“ „Frammistaða Armani kom okkur ekki á óvart við vissum að hann þurfti tíma til að koma sér í gang eftir að hann meiddist gegn Hetti og hann þarf að halda áfram að spila vel eins og fleiri,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó