Arnar óskar eftir Silfurskeiðinni: Verðum að fá meiri stuðning á föstudaginn langa Andri Már Eggertsson skrifar 4. apríl 2023 20:30 Arnar Guðjónsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Stjarnan vann Val afar óvænt í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum í Origo-höllinni. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn en sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik. „Við hittum mikið ofan í og vorum með góða skotnýtingu sem þarf að halda áfram gegn Val. Við verðum að bæta við okkur snúningi fyrir næsta leik því einvígið verður svo sannarlega ekki auðveldara eftir þennan leik,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir sigur gegn Val. Stjarnan var í miklum vandræðum með að koma boltanum ofan í körfuna síðustu þrjár mínúturnar í þriðja leikhluta en Hlynur Bæringsson endaði á að gera flautukörfu fyrir aftan miðju sem kveikti í Stjörnunni. „Hlynur var betri á vítalínunni hjá okkar körfu heldur hinni þar sem hann klikkaði á tveimur vítum í lokin. Ég segi svona en svona gefur alltaf smá orku og sérstaklega þegar það koma kaflar þar sem við vorum í vandræðum.“ Arnar Guðjónsson sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik Stjörnunnar og Vals í Garðabænum sem fer fram á föstudaginn langa. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá fleiri stuðningsmenn á næsta leik gegn ValVísir/Bára Dröfn „Núna þurfum við að safna kröftum og fá allt okkar fólk með okkur. Núna þarf Silfurskeiðin að keyra sig í gang. Þeir munu vonandi keyra sig í gang á föstudaginn langa og gera allt vitlaust því við verðum að fá meiri stuðning heldur en við fengum í kvöld.“ Armani T´bori Moore fór á kostum í kvöld og gerði 17 stig. Arnar sagði að þetta væri einn af hans bestu leikjum fyrir Stjörnuna en Armani hefur einnig verið að glíma við meiðsli. „Þetta og leikurinn gegn Tindastóli eru hans bestu leikir. Það tók hann tíma að ná sér eftir að hann meiddist í baki gegn Hetti en hann var góður í kvöld.“ „Frammistaða Armani kom okkur ekki á óvart við vissum að hann þurfti tíma til að koma sér í gang eftir að hann meiddist gegn Hetti og hann þarf að halda áfram að spila vel eins og fleiri,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
„Við hittum mikið ofan í og vorum með góða skotnýtingu sem þarf að halda áfram gegn Val. Við verðum að bæta við okkur snúningi fyrir næsta leik því einvígið verður svo sannarlega ekki auðveldara eftir þennan leik,“ sagði Arnar Guðjónsson eftir sigur gegn Val. Stjarnan var í miklum vandræðum með að koma boltanum ofan í körfuna síðustu þrjár mínúturnar í þriðja leikhluta en Hlynur Bæringsson endaði á að gera flautukörfu fyrir aftan miðju sem kveikti í Stjörnunni. „Hlynur var betri á vítalínunni hjá okkar körfu heldur hinni þar sem hann klikkaði á tveimur vítum í lokin. Ég segi svona en svona gefur alltaf smá orku og sérstaklega þegar það koma kaflar þar sem við vorum í vandræðum.“ Arnar Guðjónsson sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik Stjörnunnar og Vals í Garðabænum sem fer fram á föstudaginn langa. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, vildi sjá fleiri stuðningsmenn á næsta leik gegn ValVísir/Bára Dröfn „Núna þurfum við að safna kröftum og fá allt okkar fólk með okkur. Núna þarf Silfurskeiðin að keyra sig í gang. Þeir munu vonandi keyra sig í gang á föstudaginn langa og gera allt vitlaust því við verðum að fá meiri stuðning heldur en við fengum í kvöld.“ Armani T´bori Moore fór á kostum í kvöld og gerði 17 stig. Arnar sagði að þetta væri einn af hans bestu leikjum fyrir Stjörnuna en Armani hefur einnig verið að glíma við meiðsli. „Þetta og leikurinn gegn Tindastóli eru hans bestu leikir. Það tók hann tíma að ná sér eftir að hann meiddist í baki gegn Hetti en hann var góður í kvöld.“ „Frammistaða Armani kom okkur ekki á óvart við vissum að hann þurfti tíma til að koma sér í gang eftir að hann meiddist gegn Hetti og hann þarf að halda áfram að spila vel eins og fleiri,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild karla Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira