Lifa af á rokgjörnum og hverfulum tíma Íris Hauksdóttir skrifar 5. apríl 2023 17:01 Margrét Júlía Sigurðardóttir fyrrverandi framkvæmdarstjóri Mussila aðsend Íslenska tölvuleikafyrirtækið Mussila fékk á dögunum verðlaun á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Bett Awards sem afhent voru í Bretlandi í liðinni viku. Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun. Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Margrét Júlíana Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdarstjóri fyrirtækisins, segir verðlaunin gríðarlega gleðileg en þetta er annað árið í röð sem tónlistarleikurinn Mussila Music stendur uppi sem sigurvegari á hátíðinni. „Bett verðlaunin eru stundum kölluð Óskarsverðlaun í menntatækni-bransanum þar sem keppt er við alla risana á þessu sviði, stórfyrirtæki sem mörg hver hafa verið í fremstu röð í fjölda ára, jafnvel í einhverja áratugi.“ Þetta árið var leikurinn Mussila Music verðlaunaður ásamt nýjum orðaleik úr Mussila seríunni, Mussila Word Play sem „Mussila – Family solution“ og var sú fjölskyldulausn verðlaunuð í flokknum Educational resources for parents or home learning eða menntalausn fyrir foreldra og heimanám. Foreldrar fylgjast náið með Fjögur ár eru nú síðan tónlistarleikurinn Mussila Music kom fyrst út í núverandi mynd en í gegnum hann læra börn að þekkja fjölda hljóðfæra, lesa nótur og leika lög. Nýlega fylgdi svo orðaleikurinn Mussila Word Play eða Orðalykill í íslensku útgáfunni. „Mussila Music hefur notið alþjóðlegra vinsælda hjá börnum, foreldrum og kennurum en í gegnum leikinn öðlast nemendur þekkingu í tónlist,“ segir Margrét Júlíana. „Smáforritið fylgir marvissri námsáætlun og geta foreldrar fylgst náið með árangri barnanna jafnt og þétt.“ Fjölmörg verðlaun og viðurkenningar Á þessum árum hefur Mussila Music unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga, meðal annars Norrænu menntatækniverðlaunin (Nordic EdTech Awards), Parent´s Choice Awards, Comenius EduMedia Awards og Pädagsogisher Medien Preis. „Þetta hefur allt verið mikil viðurkenning, ásamt því að Mussila Music var valinn sem App of the Day hjá App Store 2018 og síðan þá reglulega kynntur í App Store um allan heim sem einn af bestu barnaleikjunum sem þar hafa verið í boði.“ Sjálf lét Margrét af störfum sem framkvæmdarstýra Mussila fyrir þremur árum en hún stofnaði fyrirtækið ásamt Hilmari Þór Birgissyni og er enn meðal hluthafa. Margrét vinnur nú að næsta verkefni sem er nýsköpunarfyritækið Moombix en hún segir einkar ánægjulegt að sjá Mussila lifa enn á rokgjörnum og hverfulum tímum þar sem flest sem gert er í dag getur orðið úrelt á morgun.
Tónlist Börn og uppeldi Leikjavísir Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp