Bankar hækka vexti hver á fætur öðrum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. apríl 2023 11:00 Landsbankinn hagnaðist um sautján milljarða í fyrra. Vísir/Vilhelm Landsbankinn hefur breytt vöxtum vegna stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands. Sem dæmi hafa breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækkað um eitt prósent og standa nú í níu prósentum. Arion banki gerði slíkt hið sama í vikunni. Breytingar Landsbankans taka gildi strax í dag. Í tilkynningu frá bankanum segir að vaxtabreytingarnar taki mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Lántakar finna væntanlega fyrir breytingum á útlánavöxtum en eins og fyrr segir standa breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum í níu prósentum. Breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána hækka um 0,25 prósentustig og kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um eitt prósentustig. Breytingarnar eru eftirfarandi: Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka um 1,0 prósentustig. Viðskiptavinir fá 7,00% vexti þegar þeir spara í appinu. Vextir á óverðtryggðum Fasteignagrunni verða 7,65%. Vextir á Kjörbók hækka um 1,00 prósentustig. Vextir almennra veltureikninga fyrirtækja hækka um 0,75 prósentustig. Vextir á verðtryggðum sparireikningum hækka um 0,25 prósentustig. Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 1,00 prósentustig og verða 9,00%. Breytilegir vextir verðtryggðra íbúðalána hækka um 0,25 prósentustig. Fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 36 mánaða hækka um 0,50 prósentustig og fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,20 prósentustig. Fastir vextir nýrra verðtryggðra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,20 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um 1,00 prósentustig. Verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,25 prósentustig. Arion banki breytti vöxtum einnig í vikunni. Óverðtryggðir fastir þriggja ára íbúðavextir haldast í 9,2 prósentum en óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um eitt prósentustig og verða 9,34 prósent. Yfirdráttavextir og vextir greiðsludreifinga hækka um eitt prósentustig. Landsbankinn Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Tengdar fréttir „Getum ekki beðið eftir neinum öðrum“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir augljóst að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að stíga stórt skref til þess að ná tökum á verðbólgunni með því að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. Hann segir hjálp við það verkefni úr öðrum áttum vel þegna en Seðlabankinn geti ekki beðið eftir að aðrir grípi til aðgerða. 22. mars 2023 10:42 Seðlabankinn hækkar enn stýrivexti og nú um heila prósentu Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um eina prósentu. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 6,5 prósentum í 7,5. 22. mars 2023 08:31 Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Sjá meira
Breytingar Landsbankans taka gildi strax í dag. Í tilkynningu frá bankanum segir að vaxtabreytingarnar taki mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Lántakar finna væntanlega fyrir breytingum á útlánavöxtum en eins og fyrr segir standa breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum í níu prósentum. Breytilegir vextir óverðtryggðra íbúðalána hækka um 0,25 prósentustig og kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um eitt prósentustig. Breytingarnar eru eftirfarandi: Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka um 1,0 prósentustig. Viðskiptavinir fá 7,00% vexti þegar þeir spara í appinu. Vextir á óverðtryggðum Fasteignagrunni verða 7,65%. Vextir á Kjörbók hækka um 1,00 prósentustig. Vextir almennra veltureikninga fyrirtækja hækka um 0,75 prósentustig. Vextir á verðtryggðum sparireikningum hækka um 0,25 prósentustig. Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 1,00 prósentustig og verða 9,00%. Breytilegir vextir verðtryggðra íbúðalána hækka um 0,25 prósentustig. Fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 36 mánaða hækka um 0,50 prósentustig og fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,20 prósentustig. Fastir vextir nýrra verðtryggðra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,20 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um 1,00 prósentustig. Verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,25 prósentustig. Arion banki breytti vöxtum einnig í vikunni. Óverðtryggðir fastir þriggja ára íbúðavextir haldast í 9,2 prósentum en óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um eitt prósentustig og verða 9,34 prósent. Yfirdráttavextir og vextir greiðsludreifinga hækka um eitt prósentustig.
Landsbankinn Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Tengdar fréttir „Getum ekki beðið eftir neinum öðrum“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir augljóst að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að stíga stórt skref til þess að ná tökum á verðbólgunni með því að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. Hann segir hjálp við það verkefni úr öðrum áttum vel þegna en Seðlabankinn geti ekki beðið eftir að aðrir grípi til aðgerða. 22. mars 2023 10:42 Seðlabankinn hækkar enn stýrivexti og nú um heila prósentu Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um eina prósentu. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 6,5 prósentum í 7,5. 22. mars 2023 08:31 Mest lesið Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Sjá meira
„Getum ekki beðið eftir neinum öðrum“ Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, segir augljóst að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að stíga stórt skref til þess að ná tökum á verðbólgunni með því að hækka stýrivexti um eitt prósentustig. Hann segir hjálp við það verkefni úr öðrum áttum vel þegna en Seðlabankinn geti ekki beðið eftir að aðrir grípi til aðgerða. 22. mars 2023 10:42
Seðlabankinn hækkar enn stýrivexti og nú um heila prósentu Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um eina prósentu. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 6,5 prósentum í 7,5. 22. mars 2023 08:31