Netanjahú „ekki í tengslum við raunveruleikann“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. mars 2023 22:36 Frá mótmælum í Tel Aviv í dag. getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, rak varnarmálaráðherrann Yoav Galant í dag eftir að hinn síðarnefndi kallaði eftir því að hætt verði við umdeildar breytingar á dómskerfi landsins. Staða hans er talin í hættu eftir vendingarnar. Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann. Ísrael Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Sjá meira
Frumvarpinu, sem myndi veita ríkisstjórninni aukin völd yfir dómskerfinu, hefur verið mótmælt kröftuglega síðustu vikur. Taugir þúsunda mótmæltu á götum úti um helgina eftir að tilkynnt var um uppsögn Galant varnarmálaráðherra. Netanjahú er sakaður um einræðistilburði. Galant var sá fyrsti innan ríkisstjórnar til að lýsa yfir andstöðu við frumvarpið. Í stuttu ávarpi sem sjónvarpað var á laugardag sagði Gallant að meðlimir Ísraelshers væru reiðir og vonsviknir. Hann hafði áður lýst því yfir að skynsamlegast væri að setja frumvarpið, sem takmarkar völd dómskerfisins, á ís. Frumvarpið sé ógn við þjóðaröryggi. Fréttaskýrendur ytra telja Netanjahú ekki í tengslum við raunveruleikann. Hann hafi undanfarið fengið slæma ráðgjöf frá syni sínum Yair og ekki áttað sig á þeirri andstöðu sem hann standi nú frammi fyrir. Several commentators on Israel main channels portray Netanyahu as detached from reality, getting Ill advices from his son Yair. He is not comprehending what’s going on the streets, with military reservists and more.— Tal Schneider טל שניידר تال شنايدر (@talschneider) March 26, 2023 Búist er við að Avi Dichter, fyrrverandi yfirmaður Shin Bet öryggisstofnunarinnar, taki við af Gallant. Dichter er sagður hafa íhugað að ganga til liðs við varnarmálaráðherrann en tilkynnti þess í stað í dag að styðji forsætisráðherrann.
Ísrael Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Sjá meira