Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 12:00 Kristófer Acox átti tilþrif vikunnar að þessu sinni. Vísir/Hulda Margrét Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið vann stórsigur á Njarðvík í Subway-deildinni í gær. Enn er óljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni en spennan fyrir lokaumferðina er töluverð þar sem mun koma í ljós hvernig liðin raðast í töflunni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var farið yfir öll helstu tilþrif umferðarinnar. Taiwo Badmus og Collin Pryor áttu báðir tvenn tilþrif á listanum, Styrmir Snær Þrastarson var á sínum stað og þá komst mögnuð þriggja stiga karfa Matej Karlovic á lista en hún kom í sigri Hattar gegn Blikum þar sem Hattarliðið tryggði veru sína í deildinni á næsta tímabili. Það var hins vegar Kristófer Acox sem stal senunni þessa umferðina. Hann átti magnaðan leik fyrir Val gegn Njarðvík í gærkvöldi og toppaði frammistöðuna með tveimur troðslum sem röðuðu sér í tvö efstu sæti tilþrifapakkans. „Svo er það þessi troðsla hér, tilþrif vikunnar og allavega „contender“ í tilþrif tímabilsins til þessa,“ sagði Hörður Unnsteinsson um seinni troðslu Kristófers en þar tróð hann með krafti yfir Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur sem gat ekki annað en brosað út í annað. „Spurning hvort Sjóvá vilji ekki nota þennan bút í næstu auglýsingu,“ sagði Örvar en Maciek er starfsmaður Sjóvá og hefur komið fram í auglýsingu fyrirtækisins að undanförnu. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif 21. umferðar Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið vann stórsigur á Njarðvík í Subway-deildinni í gær. Enn er óljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni en spennan fyrir lokaumferðina er töluverð þar sem mun koma í ljós hvernig liðin raðast í töflunni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var farið yfir öll helstu tilþrif umferðarinnar. Taiwo Badmus og Collin Pryor áttu báðir tvenn tilþrif á listanum, Styrmir Snær Þrastarson var á sínum stað og þá komst mögnuð þriggja stiga karfa Matej Karlovic á lista en hún kom í sigri Hattar gegn Blikum þar sem Hattarliðið tryggði veru sína í deildinni á næsta tímabili. Það var hins vegar Kristófer Acox sem stal senunni þessa umferðina. Hann átti magnaðan leik fyrir Val gegn Njarðvík í gærkvöldi og toppaði frammistöðuna með tveimur troðslum sem röðuðu sér í tvö efstu sæti tilþrifapakkans. „Svo er það þessi troðsla hér, tilþrif vikunnar og allavega „contender“ í tilþrif tímabilsins til þessa,“ sagði Hörður Unnsteinsson um seinni troðslu Kristófers en þar tróð hann með krafti yfir Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur sem gat ekki annað en brosað út í annað. „Spurning hvort Sjóvá vilji ekki nota þennan bút í næstu auglýsingu,“ sagði Örvar en Maciek er starfsmaður Sjóvá og hefur komið fram í auglýsingu fyrirtækisins að undanförnu. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif 21. umferðar
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira