Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 12:00 Kristófer Acox átti tilþrif vikunnar að þessu sinni. Vísir/Hulda Margrét Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið vann stórsigur á Njarðvík í Subway-deildinni í gær. Enn er óljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni en spennan fyrir lokaumferðina er töluverð þar sem mun koma í ljós hvernig liðin raðast í töflunni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var farið yfir öll helstu tilþrif umferðarinnar. Taiwo Badmus og Collin Pryor áttu báðir tvenn tilþrif á listanum, Styrmir Snær Þrastarson var á sínum stað og þá komst mögnuð þriggja stiga karfa Matej Karlovic á lista en hún kom í sigri Hattar gegn Blikum þar sem Hattarliðið tryggði veru sína í deildinni á næsta tímabili. Það var hins vegar Kristófer Acox sem stal senunni þessa umferðina. Hann átti magnaðan leik fyrir Val gegn Njarðvík í gærkvöldi og toppaði frammistöðuna með tveimur troðslum sem röðuðu sér í tvö efstu sæti tilþrifapakkans. „Svo er það þessi troðsla hér, tilþrif vikunnar og allavega „contender“ í tilþrif tímabilsins til þessa,“ sagði Hörður Unnsteinsson um seinni troðslu Kristófers en þar tróð hann með krafti yfir Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur sem gat ekki annað en brosað út í annað. „Spurning hvort Sjóvá vilji ekki nota þennan bút í næstu auglýsingu,“ sagði Örvar en Maciek er starfsmaður Sjóvá og hefur komið fram í auglýsingu fyrirtækisins að undanförnu. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif 21. umferðar Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið vann stórsigur á Njarðvík í Subway-deildinni í gær. Enn er óljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni en spennan fyrir lokaumferðina er töluverð þar sem mun koma í ljós hvernig liðin raðast í töflunni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var farið yfir öll helstu tilþrif umferðarinnar. Taiwo Badmus og Collin Pryor áttu báðir tvenn tilþrif á listanum, Styrmir Snær Þrastarson var á sínum stað og þá komst mögnuð þriggja stiga karfa Matej Karlovic á lista en hún kom í sigri Hattar gegn Blikum þar sem Hattarliðið tryggði veru sína í deildinni á næsta tímabili. Það var hins vegar Kristófer Acox sem stal senunni þessa umferðina. Hann átti magnaðan leik fyrir Val gegn Njarðvík í gærkvöldi og toppaði frammistöðuna með tveimur troðslum sem röðuðu sér í tvö efstu sæti tilþrifapakkans. „Svo er það þessi troðsla hér, tilþrif vikunnar og allavega „contender“ í tilþrif tímabilsins til þessa,“ sagði Hörður Unnsteinsson um seinni troðslu Kristófers en þar tróð hann með krafti yfir Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur sem gat ekki annað en brosað út í annað. „Spurning hvort Sjóvá vilji ekki nota þennan bút í næstu auglýsingu,“ sagði Örvar en Maciek er starfsmaður Sjóvá og hefur komið fram í auglýsingu fyrirtækisins að undanförnu. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif 21. umferðar
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum