Hneykslaðir foreldrar hröktu skólastjóra burt vegna Davíðsstyttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 25. mars 2023 08:55 Marmaralimur Davíðs fór fyrir brjóstið á foreldrum í Flórída. Vísir/Getty Skólastjóri grunnskóla í Flórída í Bandaríkjunum sá sér þann kost vænstan að segja af sér vegna kvartana foreldra undan því að börnum þeirra hafi verið sýnt klám þegar þau sáu myndir af Davíðsstyttunni við kennslu í listasögu. Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum. Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum.
Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira