Hneykslaðir foreldrar hröktu skólastjóra burt vegna Davíðsstyttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 25. mars 2023 08:55 Marmaralimur Davíðs fór fyrir brjóstið á foreldrum í Flórída. Vísir/Getty Skólastjóri grunnskóla í Flórída í Bandaríkjunum sá sér þann kost vænstan að segja af sér vegna kvartana foreldra undan því að börnum þeirra hafi verið sýnt klám þegar þau sáu myndir af Davíðsstyttunni við kennslu í listasögu. Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum. Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum.
Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira