LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 23:01 Kevin Durant var enn leikmaður Golden State Warriors þegar hann mætti LeBron James síðast. Thearon W. Henderson/Getty Images Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Bæði Durant og LeBron eru á meiðslalistanum sem stendur. Það er þó talið að báðir leikmenn muni ná nokkrum leikjum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst. Lakers þarf á LeBron að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni til að byrja með og svo til að hann sé kominn á flug þegar úrslitakeppnin loks hefst. Suns eru í aðeins betri stöðu en Durant hefur lítið spilað í vetur og vill fólk í Phoenic eflaust að stjarna liðsins nái nokkrum skotum á körfuna áður en úrslitakeppnin fer af stað. Phoenix Suns' 13-time All-Star Kevin Durant (sprained ankle) is progressing toward a potential return to action on Wednesday vs. Minnesota Timberwolves, barring any setback, league sources tell @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 24, 2023 Helstu NBA-vefréttir vestanhafs spá því að báðir leikmenn verði mættir út á völl áður en deildarkeppninni lýkur. Báðir ættu raunar að vera leikfærir þegar liðin mætast að nýju – Lakers vann Suns í gær, fimmtudag – þann 8. apríl næstkomandi. Um væri að ræða næstsíðasta leik beggja liða í deildarkeppninni. LeBron segir fólki þó að anda inn og anda út. There wasn t an evaluation today and there hasn t been any target date for my return. I m just working around the clock, every day(3X a day) to give myself to best chance of coming back full strength whenever that is. God bless y all sources. I speak for myself!— LeBron James (@KingJames) March 23, 2023 Miðað við hvernig staðan í Vesturdeildinni er núna er í raun öruggt að leikur liðanna muni hafa áhrif á hvar liðin enda í töflunni og hvaða liði þau mæta í umspili eða úrslitakeppni. Stóra spurningin er hvort stærstu stjörnur liðanna verði með eða upp í stúku. Suns eru sem stendur í 4. sæti með 38 sigra og 34 töp. Los Angeles Clippers er sæti neðar með sama sigurhlutfall en fleiri spilaða leiki, þau mætast í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þar á eftir kom Golden State Warriors (38-36), Minnesota Timberwolves (37-37), Dallas Mavericks (36-37), Pelicans (36-37), Lakers (36-37), Oklahoma City Thunder (36-37) og Utah Jazz (35-37). Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Bæði Durant og LeBron eru á meiðslalistanum sem stendur. Það er þó talið að báðir leikmenn muni ná nokkrum leikjum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst. Lakers þarf á LeBron að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni til að byrja með og svo til að hann sé kominn á flug þegar úrslitakeppnin loks hefst. Suns eru í aðeins betri stöðu en Durant hefur lítið spilað í vetur og vill fólk í Phoenic eflaust að stjarna liðsins nái nokkrum skotum á körfuna áður en úrslitakeppnin fer af stað. Phoenix Suns' 13-time All-Star Kevin Durant (sprained ankle) is progressing toward a potential return to action on Wednesday vs. Minnesota Timberwolves, barring any setback, league sources tell @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 24, 2023 Helstu NBA-vefréttir vestanhafs spá því að báðir leikmenn verði mættir út á völl áður en deildarkeppninni lýkur. Báðir ættu raunar að vera leikfærir þegar liðin mætast að nýju – Lakers vann Suns í gær, fimmtudag – þann 8. apríl næstkomandi. Um væri að ræða næstsíðasta leik beggja liða í deildarkeppninni. LeBron segir fólki þó að anda inn og anda út. There wasn t an evaluation today and there hasn t been any target date for my return. I m just working around the clock, every day(3X a day) to give myself to best chance of coming back full strength whenever that is. God bless y all sources. I speak for myself!— LeBron James (@KingJames) March 23, 2023 Miðað við hvernig staðan í Vesturdeildinni er núna er í raun öruggt að leikur liðanna muni hafa áhrif á hvar liðin enda í töflunni og hvaða liði þau mæta í umspili eða úrslitakeppni. Stóra spurningin er hvort stærstu stjörnur liðanna verði með eða upp í stúku. Suns eru sem stendur í 4. sæti með 38 sigra og 34 töp. Los Angeles Clippers er sæti neðar með sama sigurhlutfall en fleiri spilaða leiki, þau mætast í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þar á eftir kom Golden State Warriors (38-36), Minnesota Timberwolves (37-37), Dallas Mavericks (36-37), Pelicans (36-37), Lakers (36-37), Oklahoma City Thunder (36-37) og Utah Jazz (35-37).
Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum