Hafa fengið skilaboð frá Gintaras og fleiri hetjum úr gullaldarliði Aftureldingar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2023 11:30 Afturelding batt endi á langa bikarbið um helgina. vísir/hulda margrét Leikmenn Aftureldingar hafa fengið góðar kveðjur eftir að þeir urðu bikarmeistarar í handbolta karla, meðal annars frá gömlum hetjum. Afturelding varð bikarmeistari á laugardaginn eftir sigur á Haukum, 27-28. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Mosfellinga frá tímabilinu 1998-99 þegar þeir unnu allt sem hægt var að vinna. Árni Bragi Eyjólfsson var í viðtali í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hann var meðal annars spurður að því hvort hann myndi eitthvað eftir tímabilinu 1998-99. „Ekki neitt. Ég var fimm ára, bjó í Bandaríkjunum og vissi ekkert hvað handbolti var,“ sagði Árni Bragi í léttum dúr. „En það sem gerir þetta svo fallegt og að hetjur úr því liði, Gintaras [Savukynas] og fleiri, búnir að senda okkur skilaboð. Við höfum áður sagt að það sé kominn tími til að vinna titil en þarna var allt að fara gerast til að við næðum að klára þetta þessa helgi.“ Umræddur Gintaras var lykilmaður í þrennuliði Aftureldingar 1998-99 ásamt öðrum litháískum leikmanni, Gintas Galkauskas. Gintaras lék einnig með Gróttu/KR hér á landi og þjálfaði ÍBV. Í dag er hann þjálfari Motor í Úkraínu og litháíska landsliðsins. Powerade-bikarinn Afturelding Mosfellsbær Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Afturelding varð bikarmeistari á laugardaginn eftir sigur á Haukum, 27-28. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill Mosfellinga frá tímabilinu 1998-99 þegar þeir unnu allt sem hægt var að vinna. Árni Bragi Eyjólfsson var í viðtali í hlaðvarpi Seinni bylgjunnar þar sem hann var meðal annars spurður að því hvort hann myndi eitthvað eftir tímabilinu 1998-99. „Ekki neitt. Ég var fimm ára, bjó í Bandaríkjunum og vissi ekkert hvað handbolti var,“ sagði Árni Bragi í léttum dúr. „En það sem gerir þetta svo fallegt og að hetjur úr því liði, Gintaras [Savukynas] og fleiri, búnir að senda okkur skilaboð. Við höfum áður sagt að það sé kominn tími til að vinna titil en þarna var allt að fara gerast til að við næðum að klára þetta þessa helgi.“ Umræddur Gintaras var lykilmaður í þrennuliði Aftureldingar 1998-99 ásamt öðrum litháískum leikmanni, Gintas Galkauskas. Gintaras lék einnig með Gróttu/KR hér á landi og þjálfaði ÍBV. Í dag er hann þjálfari Motor í Úkraínu og litháíska landsliðsins.
Powerade-bikarinn Afturelding Mosfellsbær Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira