Leikmenn Dallas Mavericks voru í vörn á vitlausa körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 12:31 Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, var mjög ósáttur með það sem gerðist í þriðja leikhluta í naumu tapi Dallas Mavericks á móti Golden State Warriors. Getty/Tim Heitman Dallas Mavericks tapaði með tveimur stigum á móti Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerir eina furðulegustu körfu tímabilsins enn meira svekkjandi. Mark Cuban, eigandi Dallas liðsins, var mjög ósáttur eftir leik og ætlar leggja inn formlega kvörtun vegna atviks í leiknum. Hann fór svo langt með að kalla þetta mögulega verstu dómaramistökin í sögu deildarinnar. Goldeb State vann leikinn 127-125 en bæði liðin eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Í þriðja leikhluta skoraði Golden State stórfurðulega körfu þegar leikmenn Dallas Mavericks stilltu upp á hina körfuna. Allir leikmenn Golden State voru því galopnir þegar þeir tóku innkastið undir körfu Dallas og það endaði auðvitað með auðveldri troðslu frá Kevon Looney. Cuban útskýrði það sem gerðist eftir leik og fór á kostum á samfélagsmiðlum. Það sauð á honum. Samkvæmt eiganda Mavericks þá dæmdu dómararnir Dallas boltann áður en farið var í leikhlé. Kynnirinn í húsinu tilkynnti að Dallas ætti boltann. Leikmenn og þjálfarar Mavericks vissu því ekki betur en að þeir að fara að stilla upp í sókn. Dómarartríóið breytti hins vegar dómnum í leikhléinu og samkvæmt Cuban þá létu þeir Dallas ekki vita af því að þeir væru búnir að gefa Golden State boltann og að leikmenn Dallas ættu í raun að byrja í vörn. Það fyndna er að þetta var ekkert leiðrétt þegar liðin stilltu upp á sitthvora körfuna og því fékk Golden State gefins körfu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas liðsins, var mjög ósáttur eftir leik og ætlar leggja inn formlega kvörtun vegna atviks í leiknum. Hann fór svo langt með að kalla þetta mögulega verstu dómaramistökin í sögu deildarinnar. Goldeb State vann leikinn 127-125 en bæði liðin eru í harðri baráttu um að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Í þriðja leikhluta skoraði Golden State stórfurðulega körfu þegar leikmenn Dallas Mavericks stilltu upp á hina körfuna. Allir leikmenn Golden State voru því galopnir þegar þeir tóku innkastið undir körfu Dallas og það endaði auðvitað með auðveldri troðslu frá Kevon Looney. Cuban útskýrði það sem gerðist eftir leik og fór á kostum á samfélagsmiðlum. Það sauð á honum. Samkvæmt eiganda Mavericks þá dæmdu dómararnir Dallas boltann áður en farið var í leikhlé. Kynnirinn í húsinu tilkynnti að Dallas ætti boltann. Leikmenn og þjálfarar Mavericks vissu því ekki betur en að þeir að fara að stilla upp í sókn. Dómarartríóið breytti hins vegar dómnum í leikhléinu og samkvæmt Cuban þá létu þeir Dallas ekki vita af því að þeir væru búnir að gefa Golden State boltann og að leikmenn Dallas ættu í raun að byrja í vörn. Það fyndna er að þetta var ekkert leiðrétt þegar liðin stilltu upp á sitthvora körfuna og því fékk Golden State gefins körfu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira