Gústi B og Rikki G opna FM95mathöll Bjarki Sigurðsson skrifar 1. apríl 2023 07:00 Gústi B ásamt merki nýju mathallarinnar. Er það byggt á gömlu merki FM957. Aðsend Ný mathöll verður opnuð í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur við hátíðlega athöfn klukkan 11:30 í dag. Það eru útvarpsmennirnir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sem eru í forsvari fyrir hana. Mun hún heita FM95Mathöll. Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni. Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni.
Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira