Gústi B og Rikki G opna FM95mathöll Bjarki Sigurðsson skrifar 1. apríl 2023 07:00 Gústi B ásamt merki nýju mathallarinnar. Er það byggt á gömlu merki FM957. Aðsend Ný mathöll verður opnuð í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur við hátíðlega athöfn klukkan 11:30 í dag. Það eru útvarpsmennirnir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sem eru í forsvari fyrir hana. Mun hún heita FM95Mathöll. Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni. Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er engin samkeppni, þetta er fákeppni“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni.
Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er engin samkeppni, þetta er fákeppni“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira