Fimmtíu stig frá Curry dugðu ekki og Lakers tapaði fyrir einu lélegasta liði deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 13:01 Pirringurinn leyndi sér ekki hjá Stephen Curry. Kevork Djansezian/Getty Images Að venju fóru fram þónokkrir leikir í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry skoraði 50 stig í tapi Golden State Warriors gegn Los Angeles Clippers. Þá tapaði Los Angeles Lakers fyrir einu lélegasta liði deildarinnar, Houston Rockets. Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Curry var frábær í liði Golden State en liðið virðist ekki getað unnið útileiki, sama þó einn besti leikmaður deildarinnar eigi stórleik. Hjá Clippers var Kawhi Leonard stigahæstur með 30 stig. Þar á eftir kom Paul George með 24 stig. Steph dropped 50 PTS on Wednesday night as the Warriors fell in LA.For more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/KK1ADkEbzW— NBA (@NBA) March 16, 2023 Los Angeles Lakers var án Anthony Davis og LeBron James þegar liðið mætti til Houston. Liðið byrjaði vægast sagt ömurlega og lagði það grunninn að tapi liðsins í leik sem það mátti ekki við að tapa í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, lokatölur 114-110. Kevin Porter Jr. var stigahæstur hjá Houston með 27 stig en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins 10 stig eða meira. Hjá Lakers var Austin Reaves stigahæstur með 24 stig. Joel Embiid og James Harden voru frábærir í sigri Philadelphia 76ers á Cleveland Cavaliers, 118-109. Embiid skoraði 36 stig og tók 18 fráköst á meðan Harden skoraði 28 stig og gaf 12 stoðsendingar. Hjá Cleveland skoraði Caris LeVert 24 stig. Joel Embiid went OFF in the Sixers W on Wednesday night.36 PTS18 REB3 AST4 BLKFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/12FPuul7Ah— NBA (@NBA) March 16, 2023 Jaylen Brown skoraði 35 stig og Jayson Tatum 22 stig þegar Boston Celtics marði Minnesota Timberwolves, 104-102. Þá vann Sacramento Kings nauman sigur á Chicago Bulls þökk sé sigurkörfu De'Aaron Fox, lokatölur 117-114. Fox var stigahæstur hjá Kings með 32 stig á meðan Domantas Sabonis var með þrefalda tvennu. 17 fráköst, 14 stig og 10 stoðsendingar. Hjá Bulls var DeMar DeRozan stigahæstur með 33 stig. DE'AARON FOX CALLED GAME KINGS WIN IN CHICAGO pic.twitter.com/ZVNNIcaAS9— NBA (@NBA) March 16, 2023 Önnur úrslit San Antonio Spurs 128 - 137 Dallas MavericksMiami Heat 138 - 119 Memphis Grizzlies Wednesday night standings https://t.co/02ml5YIBRq pic.twitter.com/nzZetXzgox— NBA (@NBA) March 16, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira