Stjórnvöld í Bandaríkjunum hóta að banna TikTok Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. mars 2023 07:28 TikTok er gríðarvinsælt í Bandaríkjunum og víðar. Getty/Anadolu Agency/Celal Gunes Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa hótað því að banna samfélagsmiðilinn TikTok ef kínverskir fjárfestar selja ekki hlut sinn í fyrirtæknu. Áhyggjur eru uppi um að gögn fyrirtækisins endi í höndum yfirvalda í Kína. Stjórnvöld í Bretlandi, Kanada og Ástralíu hafa nú þegar í hyggju að banna einstaklingum sem starfa hjá hinu opinbera að vera með TikTok á símum sínum. Óttast er að Kínverjar séu að eða muni nota hið geysivinsæla smáforrit til að njósna um erlenda aðila. Vestanhafs hefur starfsmönnum alríkisins sömuleiðis verið bannað að vera með TikTok á símtækjum sínum. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, freistaði þess árið 2020 að banna Tik Tok en var stöðvaður af dómstólum. Brooke Oberwetter, talsmaður TikTok, staðfesti í gær að opinber nefnd um erlenda fjárfestingu í Bandaríkjunum hefði nýlega krafist þess að kínverskir fjárfestar seldu hlut sinn í fyrirtækinu. Annars væri hætta á að smáforritið yrði bannað. Oberwetter segir breytt eignarhald á fyrirtækinu hins vegar ekki munu breyta neinu varðandi gagnaflutninga og -öryggi. Framkvæmdastjóri TikTok, Shou Zi Chew, mun mæta fyrir bandaríska þingið í næstu viku. TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill heims með yfir 100 milljón notendur í Bandaríkjunum. Fyrirtækið tilkynnti í febrúar um nýja öryggisáætlun fyrir Evrópu sem felur meðal annars í sér geymslu gagna á Írlandi og í Noregi og eftirlit óháðs þriðja aðila á öllum gögnum sem fara frá Evrópu. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kína TikTok Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórnvöld í Bretlandi, Kanada og Ástralíu hafa nú þegar í hyggju að banna einstaklingum sem starfa hjá hinu opinbera að vera með TikTok á símum sínum. Óttast er að Kínverjar séu að eða muni nota hið geysivinsæla smáforrit til að njósna um erlenda aðila. Vestanhafs hefur starfsmönnum alríkisins sömuleiðis verið bannað að vera með TikTok á símtækjum sínum. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, freistaði þess árið 2020 að banna Tik Tok en var stöðvaður af dómstólum. Brooke Oberwetter, talsmaður TikTok, staðfesti í gær að opinber nefnd um erlenda fjárfestingu í Bandaríkjunum hefði nýlega krafist þess að kínverskir fjárfestar seldu hlut sinn í fyrirtækinu. Annars væri hætta á að smáforritið yrði bannað. Oberwetter segir breytt eignarhald á fyrirtækinu hins vegar ekki munu breyta neinu varðandi gagnaflutninga og -öryggi. Framkvæmdastjóri TikTok, Shou Zi Chew, mun mæta fyrir bandaríska þingið í næstu viku. TikTok er einn vinsælasti samfélagsmiðill heims með yfir 100 milljón notendur í Bandaríkjunum. Fyrirtækið tilkynnti í febrúar um nýja öryggisáætlun fyrir Evrópu sem felur meðal annars í sér geymslu gagna á Írlandi og í Noregi og eftirlit óháðs þriðja aðila á öllum gögnum sem fara frá Evrópu.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Kína TikTok Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent