Tólf og þrettán ára grunaðar um að hafa myrt jafnöldru sína Máni Snær Þorláksson skrifar 14. mars 2023 13:17 Mynd sem var tekin er leit stóð yfir að stúlkunni. Getty/Roberto Pfeil Síðastliðinn laugardag hvarf tólf ára gömul stúlka í bænum Freudenberg í vesturhluta Þýskalands. Stúlkan fannst látin daginn eftir en talið er að hún hafi verið myrt. Tvær jafnöldrur stúlkunnar eru grunaðar um morðið. Það sást síðast til hinnar tólf ára gömlu Luise F. er hún gekk heim frá vini sínum á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn fannst lík hennar í grennd við gömul göng. Á blaðamannafundi sem þýska lögreglan hélt í dag var staðfest að Luise hafi verið myrt. Krufning hafi leitt í ljós að hún hafi verið stungin nokkrum sinnum með hníf og að hún hafi látist í kjölfar þess. Ekki virðist vera sem hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi. Jafnöldrur grunaðar um morðið Fjölmiðlar hafa í dag fullyrt að tvær stelpur á sama aldri og Luise séu grunaðar um morðið. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundinum að sönnunargögn gefi til kynna að tvö börn eigi hlut að máli. Um sé að ræða börn sem eru tólf og þrettán ára gömul. Lögreglan gerir því ráð fyrir því að ekki verði hægt að sækja þau til saka þar sem sakhæfisaldur þar í landi er fjórtán ára. Börnin séu nú í umsjón viðeigandi yfirvalda. Þá segir lögreglan að ekki sé grunur um að fleira fólk hafi átt aðild að morðinu. Ætlar að halda börnunum heima þar til málið er leyst Bærinn Freudenberg er ekki ýkja stór en þar búa rúmlega átján þúsund manns. Samkvæmt RTL er samfélagið í áfalli vegna morðsins. Faðir sem ræðir við fjölmiðilinn segir að hann ætli ekki að hleypa börnunum sínum í skólann fyrr en lögreglan kemst til botns í málinu. „Bara þegar búið er að leysa málið,“ er haft eftir föðurnum. Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Það sást síðast til hinnar tólf ára gömlu Luise F. er hún gekk heim frá vini sínum á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn fannst lík hennar í grennd við gömul göng. Á blaðamannafundi sem þýska lögreglan hélt í dag var staðfest að Luise hafi verið myrt. Krufning hafi leitt í ljós að hún hafi verið stungin nokkrum sinnum með hníf og að hún hafi látist í kjölfar þess. Ekki virðist vera sem hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi. Jafnöldrur grunaðar um morðið Fjölmiðlar hafa í dag fullyrt að tvær stelpur á sama aldri og Luise séu grunaðar um morðið. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundinum að sönnunargögn gefi til kynna að tvö börn eigi hlut að máli. Um sé að ræða börn sem eru tólf og þrettán ára gömul. Lögreglan gerir því ráð fyrir því að ekki verði hægt að sækja þau til saka þar sem sakhæfisaldur þar í landi er fjórtán ára. Börnin séu nú í umsjón viðeigandi yfirvalda. Þá segir lögreglan að ekki sé grunur um að fleira fólk hafi átt aðild að morðinu. Ætlar að halda börnunum heima þar til málið er leyst Bærinn Freudenberg er ekki ýkja stór en þar búa rúmlega átján þúsund manns. Samkvæmt RTL er samfélagið í áfalli vegna morðsins. Faðir sem ræðir við fjölmiðilinn segir að hann ætli ekki að hleypa börnunum sínum í skólann fyrr en lögreglan kemst til botns í málinu. „Bara þegar búið er að leysa málið,“ er haft eftir föðurnum.
Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira