Árni ráðinn framkvæmdastjóri Olíudreifingar Máni Snær Þorláksson skrifar 10. mars 2023 11:19 Árni Gunnarsson er nýr framkvæmdastjóri Olíudreifingar. Vísir/Aðsend Árni Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Olíudreifingar. Hann tekur við starfinu af Herði Gunnarssyni sem hefur gegnt því undanfarin tuttugu og tvö ár. Síðustu þrjú ár hefur Árni verið framkvæmdastjóri Iceland Travel en þar áður var hann framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands í fimmtán ár. Hann hefur auk þess setið í ýmsum stjórnum og ráðum, var meðal annars formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og sat í stjórn ERA European Regional Airline Association. Hann er með meistaragráðu í rekstrarhagfræði frá Universität Augsburg, Þýskalandi. „Það er mjög spennandi að koma inn í þetta vel rekna og mikilvæga innviðafyrirtæki sem náð hefur góðum árangri í að veita framúrskarandi þjónustu um allt land. Á sama tíma er gríðarlega áhugavert að fá að leiða fyrirtækið og skilgreina hlutverk þess í nýju umhverfi orkuskipta sem mun breyta landslaginu í atvinnugreininni á komandi árum, “ er haft efttir Árna í tilkynningu. Már Sigurðsson, stjórnarformaður Olíudreifingar þakkar Herði fyrir störf sín í þágu félagsins og býður Árna velkominn til starfa. Hann segir Árna taka við starfinu á áhugaverðum tímum, nýir orkugjafar skapi félaginu ýmis tækifæri til vaxtar. „Verður það hlutverk nýs framkvæmdastjóra að leiða það umbreytingarferli sem er framundan,“ er haft eftir Má. Bensín og olía Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Síðustu þrjú ár hefur Árni verið framkvæmdastjóri Iceland Travel en þar áður var hann framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands í fimmtán ár. Hann hefur auk þess setið í ýmsum stjórnum og ráðum, var meðal annars formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og sat í stjórn ERA European Regional Airline Association. Hann er með meistaragráðu í rekstrarhagfræði frá Universität Augsburg, Þýskalandi. „Það er mjög spennandi að koma inn í þetta vel rekna og mikilvæga innviðafyrirtæki sem náð hefur góðum árangri í að veita framúrskarandi þjónustu um allt land. Á sama tíma er gríðarlega áhugavert að fá að leiða fyrirtækið og skilgreina hlutverk þess í nýju umhverfi orkuskipta sem mun breyta landslaginu í atvinnugreininni á komandi árum, “ er haft efttir Árna í tilkynningu. Már Sigurðsson, stjórnarformaður Olíudreifingar þakkar Herði fyrir störf sín í þágu félagsins og býður Árna velkominn til starfa. Hann segir Árna taka við starfinu á áhugaverðum tímum, nýir orkugjafar skapi félaginu ýmis tækifæri til vaxtar. „Verður það hlutverk nýs framkvæmdastjóra að leiða það umbreytingarferli sem er framundan,“ er haft eftir Má.
Bensín og olía Vistaskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira