Garnett: Fólk áttar sig ekki á því en Kobe var að skjóta á Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:31 Kobe Bryant í treyju númer átta í leik á móti Michael Jordan. Getty/Keith Birmingham Gamla NBA súperstjarnan Kevin Garnett hefur sína skoðun á því af hverju Kobe Bryant ákvað að spila í treyju númer 24 í NBA-deildinni. Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022 NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira