Garnett: Fólk áttar sig ekki á því en Kobe var að skjóta á Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:31 Kobe Bryant í treyju númer átta í leik á móti Michael Jordan. Getty/Keith Birmingham Gamla NBA súperstjarnan Kevin Garnett hefur sína skoðun á því af hverju Kobe Bryant ákvað að spila í treyju númer 24 í NBA-deildinni. Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022 NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Michael Jordan var mikil fyrirmynd fyrir Kobe en hinn metnaðarfulli Bryant ætlaði sér alltaf að gera betur en MJ. Hann skoraði á endanum fleiri stig í deildinni en vann fimm meistaratitla á móti sex hjá Jordan.„Fólk skilur ekki einu sinni að hann var að gefa merki til allra um að hann væri skrefi fyrir ofan 23. Þetta var skot á Mike,“ sagði Kevin Garnett samkvæmt Showtime Basketball. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Michael Jordan spilaði nær allan feril sinn númer 23 og margir leikmenn eins og LeBron James, hafa seinna spilað í því númeri.Kobe byrjaði að spila í treyju númer átta og spilaði í henni frá 1997 til 2006. Hann skipti síðan yfir í treyju númer 24 árið 2007 og spilaði í henni til 2016 þegar hann lagði skóna á hilluna.Kibe spilaði 639 leiki í treyju 24 og skoraði í þeim 16.797 stig eða 26,3 stig í leik. Hann vann tvo titla í treyju 24 en þrjá titla í treyju númer átta.Los Angeles Lakers heiðraði Kobe með því hengja báðar treyjurnar hans upp í höllinni sinni. Kobe er sá eini í sögu NBA sem er með tvær treyjur uppi hjá sama félagi. On this date in 5 years ago:Kobe Bryant s jerseys (8 and 24) are retired by the Lakers. Bryant won 3 titles while wearing No. 8, and 2 more in No. 24.Kobe still remains the only player with 2 jersey numbers retired by one franchise. pic.twitter.com/LGzFVScB5f— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 18, 2022
NBA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira