Tuttugu ára tenniskona vann táknrænan sigur á Rússa í úrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 11:01 Marta Kostyuk er að vekja athygli á óréttlætinu í heimalandi sínu og vill ekki sjá Rússa á mótaröðinni. Getty/Robert Prange Úkraínska tenniskonan Marta Kostjuk vann um helgina sitt fyrsta mót á WTA mótaröðinni þegar hún fagnaði sigri í Austin í Texas. Það var hins vegar líka táknrænt hvern hún vann í úrslitaleik mótsins. Eins og allir vita þá er meira en eitt ár liðið síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu. Kostjuk vann rússnesku tenniskonuna Varvara Gratsjeva 6-3 og 7-5 í úrslitaleiknum. Marta Kostyuk dedicates maiden title to people fighting and dying in #Ukraine https://t.co/g7LaaLHDhR— Climate change is real (@ActNowOnClimate) March 7, 2023 „Það mjög sérstakt að vinna þennan titil miðað við það í hvaða stöðu ég er. Ég vil tileinka Úkraínu sigurinn og öllum þeim sem eru að berjast og deyja þar akkúrat núna,“ sagði Marta Kostjuk. Hin tvítuga Kostjuk hefur verið hörð á því að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi ekki að fá að keppa á heimsbikarmótum tennissambandsins. „Það er ekki hægt að vera hlutlaus í þessu máli.‚Nei við stríði' yfirlýsingarnar særa mig af því að það er ekkert á bak við þær, sagði hún nokkrum vikum eftir að Rússar réðust inn í Úkráinu fyrir ári síðan. Kostjuk og Gratseva tókust ekki í hendur eftir úrslitaleikinn. Kostjuk neitaði að taka í höndina á þeirri rússnesku. "I want to dedicate this title to Ukraine and all who are fighting and dying right now" - Ukrainian @marta_kostyuk won her first @WTA title.She won over a Russian player and refused to shake her opponent's hand or take a joint photo. WTA pic.twitter.com/hMw0mjqFeR— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) March 6, 2023 Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Það var hins vegar líka táknrænt hvern hún vann í úrslitaleik mótsins. Eins og allir vita þá er meira en eitt ár liðið síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu. Kostjuk vann rússnesku tenniskonuna Varvara Gratsjeva 6-3 og 7-5 í úrslitaleiknum. Marta Kostyuk dedicates maiden title to people fighting and dying in #Ukraine https://t.co/g7LaaLHDhR— Climate change is real (@ActNowOnClimate) March 7, 2023 „Það mjög sérstakt að vinna þennan titil miðað við það í hvaða stöðu ég er. Ég vil tileinka Úkraínu sigurinn og öllum þeim sem eru að berjast og deyja þar akkúrat núna,“ sagði Marta Kostjuk. Hin tvítuga Kostjuk hefur verið hörð á því að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn eigi ekki að fá að keppa á heimsbikarmótum tennissambandsins. „Það er ekki hægt að vera hlutlaus í þessu máli.‚Nei við stríði' yfirlýsingarnar særa mig af því að það er ekkert á bak við þær, sagði hún nokkrum vikum eftir að Rússar réðust inn í Úkráinu fyrir ári síðan. Kostjuk og Gratseva tókust ekki í hendur eftir úrslitaleikinn. Kostjuk neitaði að taka í höndina á þeirri rússnesku. "I want to dedicate this title to Ukraine and all who are fighting and dying right now" - Ukrainian @marta_kostyuk won her first @WTA title.She won over a Russian player and refused to shake her opponent's hand or take a joint photo. WTA pic.twitter.com/hMw0mjqFeR— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) March 6, 2023
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira