„Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2023 07:00 Tekst þessum tveimur að enda í efstu sex sætunum í Vesturdeildinni? Ron Jenkins/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, leggur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að taka afstöðu til og svo að rökstyðja. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Ja Morant mun vinna til MVP-verðlauna á sínum ferli Sigurður Orri svaraði þessu snögglega: „Nei, það eru bara of góðir gaurar í deildinni.“ Í kjölfarið var byssufíaskóið sem Morant stendur í rætt betur en sérfræðingarnir voru sammála um að það muni skemma fyrir Morant í framtíðinni. Dallas Mavericks endar í topp 6 og fer beint í úrslitakeppnina „Það gæti orðið svolítið basl,“ sagði Hörður Unnsteinsson en Dallas á nokkuð erfiða leiki eftir það sem eftir lifir deildarkeppni. „Eru komnir leik á eftir Minnesota Timberwolves og það eru lið í kringum þá sem eru að fara vinna fleiri leiki. Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá,“ bætti Hörður við en Dallas komst alla leið í úrslit Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Að lokum fóru menn í sögubækurnar. Var velt fyrir sér hvort Kobe Bryant er topp 10 leikmaður allra tíma og hvort Zion Williamson er Shareef Abdur-Rahim 21. aldarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá Körfubolti NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, leggur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins þurfa að taka afstöðu til og svo að rökstyðja. Sérfræðingar að þessu sinni voru Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. Ja Morant mun vinna til MVP-verðlauna á sínum ferli Sigurður Orri svaraði þessu snögglega: „Nei, það eru bara of góðir gaurar í deildinni.“ Í kjölfarið var byssufíaskóið sem Morant stendur í rætt betur en sérfræðingarnir voru sammála um að það muni skemma fyrir Morant í framtíðinni. Dallas Mavericks endar í topp 6 og fer beint í úrslitakeppnina „Það gæti orðið svolítið basl,“ sagði Hörður Unnsteinsson en Dallas á nokkuð erfiða leiki eftir það sem eftir lifir deildarkeppni. „Eru komnir leik á eftir Minnesota Timberwolves og það eru lið í kringum þá sem eru að fara vinna fleiri leiki. Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá,“ bætti Hörður við en Dallas komst alla leið í úrslit Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Að lokum fóru menn í sögubækurnar. Var velt fyrir sér hvort Kobe Bryant er topp 10 leikmaður allra tíma og hvort Zion Williamson er Shareef Abdur-Rahim 21. aldarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá
Körfubolti NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Telur daga McGregor í UFC talda Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum