Farþegi einkaþotu lést í ókyrrð Árni Sæberg skrifar 4. mars 2023 18:42 Þotan er framleidd af Bombardier en ekki liggur fyrir af hvaða gerð hún er. Hér má sjá þotu af gerðinni Bombardier Challenger 600. Jose Lodos Benavente/Getty Einkaþota á flugi yfir Nýja Englandi í Bandaríkjunum með fimm innaborðs lenti í mikilli ókyrrð í gærkvöldi með þeim afleiðingum að einn farþeganna lét lífið. Flugvélin, sem er í eigu fjarskiptafyrirtæksins Conexon, var á leið frá New Hampshire til Virginíu þegar hún lenti í mikilli ókyrrð sem olli dauða eins farþega. Ákveðið var að lenda þotunni, sem er framleidd af Bombardier, í Connecticut en ekkert liggur fyrir að svo stöddu um skemmdir á þotunni. Þetta hefur AP eftir Söruh Sulick, talskonu samgöngunefndar Bandaríkjanna. Þá liggur ekki fyrir hvort sá látni hafi verið með sætisólar spenntar þegar ókyrrðin reið yfir. Andlát af völdum ókyrrðar í flugi eru fáheyrð. „Ég man ekki hvenær ókyrrð olli andláti síðast,“ hefur AP eftir Robert Sumwalt, fyrrverandi formanni samgöngunefndar Bandaríkjanna. Ókyrrð orsakaði hins vegar um þriðjung slysa á fólki í farþegaþotum á tímabilinu 2009 til 2018, samkvæmt gögnum samgöngunefndarinnar. Greint var frá því nýverið að 36 farþegar þotu Hawaiian Airlines hafi þurft að leita sér aðhlynningar eftir mikla ókyrrð. Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Flugvélin, sem er í eigu fjarskiptafyrirtæksins Conexon, var á leið frá New Hampshire til Virginíu þegar hún lenti í mikilli ókyrrð sem olli dauða eins farþega. Ákveðið var að lenda þotunni, sem er framleidd af Bombardier, í Connecticut en ekkert liggur fyrir að svo stöddu um skemmdir á þotunni. Þetta hefur AP eftir Söruh Sulick, talskonu samgöngunefndar Bandaríkjanna. Þá liggur ekki fyrir hvort sá látni hafi verið með sætisólar spenntar þegar ókyrrðin reið yfir. Andlát af völdum ókyrrðar í flugi eru fáheyrð. „Ég man ekki hvenær ókyrrð olli andláti síðast,“ hefur AP eftir Robert Sumwalt, fyrrverandi formanni samgöngunefndar Bandaríkjanna. Ókyrrð orsakaði hins vegar um þriðjung slysa á fólki í farþegaþotum á tímabilinu 2009 til 2018, samkvæmt gögnum samgöngunefndarinnar. Greint var frá því nýverið að 36 farþegar þotu Hawaiian Airlines hafi þurft að leita sér aðhlynningar eftir mikla ókyrrð.
Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira