Helga Rún og Erla Soffía til Swapp Agency Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. mars 2023 09:23 Helga Rún gengur til liðs við Swapp Agency sem gæðastjóri og Erla Soffía hefur verið ráðin sem fjármálafulltrúi. Swapp Agency Swapp Agency hefur ráðið Helgu Rún Jónsdóttur og Erlu Soffíu Jóhannesdóttur í ört vaxandi teymi fyrirtækisins. Helga Rún gengur til liðs við Swapp Agency sem gæðastjóri en um er að ræða nýja stöðu hjá fyrirtækinu. Erla Soffía hefur verið ráðin sem fjármálafulltrúi. Í tilkynningu frá Swapp Agency kemur fram að Helga Rún muni stýra gæðamálum Swapp Agency og hafa umsjón með innleiðingu ferla og sjálfvirknivæðingu þeirra. Hún starfaði áður í gæða- og öryggisdeild Festi þar sem hún verkefnastýrði fræðslu, viðburðum, framkvæmdi áhættumat og fleira er tengdist gæða- og öryggismálum hjá Festi og tengdum félögum. Áður gegndi hún stöðu aðstoðarvöruflokkastjóra Krónunnar. Helga Rún er með B.A. gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands auk þess sem hún stundar MBA nám við sama skóla. Erla Soffía mun hafa umsjón með daglegum fjármálum Swapp Agency. Hún starfaði áður hjá Ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar og er með B.A. gráðu í þýsku frá Háskóla Íslands auk þess að hafa stundað nám við viðskiptafræðideild sama skóla. Einnig hefur hún sótt námskeið bókara hjá Promennt. „Við hjá Swapp Agency erum virkilega ánægð með að fá Helgu Rún og Erlu Soffíu í teymið. Við höfum vaxið hratt undanfarin ár og báðar eru þær með fjölbreytta reynslu og verða mikilvægir hlekkir í frekari uppbyggingu fyrirtækisins," segir Davíð Rafn Kristjánsson, annar stofnanda og framkvæmdastjóri Swapp Agency. Swapp Agency gerir samninga við vinnuveitendur um að borga starfsfólki sem er í fjarvinnu í öðru landi laun. Þá greiðir félagið skatta og launatengd gjöld í því landi sem starfsmaðurinn starfar í. Með þessu verður starfsmaðurinn launþegi á einfaldan hátt í því landi sem hann starfar og nýtur allra réttinda launafólks á vinnumarkaði. Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Í tilkynningu frá Swapp Agency kemur fram að Helga Rún muni stýra gæðamálum Swapp Agency og hafa umsjón með innleiðingu ferla og sjálfvirknivæðingu þeirra. Hún starfaði áður í gæða- og öryggisdeild Festi þar sem hún verkefnastýrði fræðslu, viðburðum, framkvæmdi áhættumat og fleira er tengdist gæða- og öryggismálum hjá Festi og tengdum félögum. Áður gegndi hún stöðu aðstoðarvöruflokkastjóra Krónunnar. Helga Rún er með B.A. gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands auk þess sem hún stundar MBA nám við sama skóla. Erla Soffía mun hafa umsjón með daglegum fjármálum Swapp Agency. Hún starfaði áður hjá Ferðaskrifstofu Harðar Erlingssonar og er með B.A. gráðu í þýsku frá Háskóla Íslands auk þess að hafa stundað nám við viðskiptafræðideild sama skóla. Einnig hefur hún sótt námskeið bókara hjá Promennt. „Við hjá Swapp Agency erum virkilega ánægð með að fá Helgu Rún og Erlu Soffíu í teymið. Við höfum vaxið hratt undanfarin ár og báðar eru þær með fjölbreytta reynslu og verða mikilvægir hlekkir í frekari uppbyggingu fyrirtækisins," segir Davíð Rafn Kristjánsson, annar stofnanda og framkvæmdastjóri Swapp Agency. Swapp Agency gerir samninga við vinnuveitendur um að borga starfsfólki sem er í fjarvinnu í öðru landi laun. Þá greiðir félagið skatta og launatengd gjöld í því landi sem starfsmaðurinn starfar í. Með þessu verður starfsmaðurinn launþegi á einfaldan hátt í því landi sem hann starfar og nýtur allra réttinda launafólks á vinnumarkaði.
Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira