Finnar byrja að girða sig af frá Rússlandi Kjartan Kjartansson skrifar 1. mars 2023 10:14 Fyrsti áfangi framkvæmdanna er þriggja kílómetra löng girðing við Imatra-landamærastöðina í suðaustanverðu Finnlandi. Gröfur byrjuðu að ryðja skóg þar í gær. Finnska landamærastofnunin Framkvæmdir við girðingu á hluta landamæra Finnlands og Rússlands eru hafnar. Finnska landamærastofnunin segir að girðingin verði þriggja metra há með gaddavír ofan á henni. Tilgangurinn sé að tryggja landamærin frekar. Finnsk stjórnvöld ákváðu að ráðast í framkvæmdirnar til þess að girða fyrir vaxandi fjölda Rússa sem smygla sér yfir landamærin til þess að koma sér undan herkvaðningu vegna innrásarinnar í Úkraínu í heimalandinu. Girðingin verður tvö hundruð kílómetra löng. Byrjað var að ryðja skóg við Imatra-landamærastöðina á þriðjudag. Vega- og girðingarvinnan sjálf á að hefjast strax í þessum mánuði. Hitamyndavélar, flóðljós og hátalarar verða við ákveðna kafla girðingarinnar, að sögn landamærastofnunarinnar. Fullbyggð nær girðingu aðeins yfir brot af landamærum Finnlands og Rússlands sem eru um 1.340 kílómetra löng. Landamærin nú eru aðallega tryggð með viðargirðingu sem á fyrst og fremst að halda búfé í skefjum. Finnar hafa hert á öryggismálum sínum eftir að Rússa réðust inn í Úkraínu fyrir ári. Þeir breyttu lögum um landamæraeftirlit til þess að geta sett upp rammgerðari girðingu í júlí, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá stigu Finnar það tímamótaskref ásamt nágrönnum sínum Svíum að falast eftir inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Tyrknesk stjórnvöld leggja nú stein í götu Svía en finnska ríkisstjórnin er staðráðin í að halda aðildarferlinu áfram áður en Finna ganga til þingkosninga í apríl. Finnland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Finnsk stjórnvöld ákváðu að ráðast í framkvæmdirnar til þess að girða fyrir vaxandi fjölda Rússa sem smygla sér yfir landamærin til þess að koma sér undan herkvaðningu vegna innrásarinnar í Úkraínu í heimalandinu. Girðingin verður tvö hundruð kílómetra löng. Byrjað var að ryðja skóg við Imatra-landamærastöðina á þriðjudag. Vega- og girðingarvinnan sjálf á að hefjast strax í þessum mánuði. Hitamyndavélar, flóðljós og hátalarar verða við ákveðna kafla girðingarinnar, að sögn landamærastofnunarinnar. Fullbyggð nær girðingu aðeins yfir brot af landamærum Finnlands og Rússlands sem eru um 1.340 kílómetra löng. Landamærin nú eru aðallega tryggð með viðargirðingu sem á fyrst og fremst að halda búfé í skefjum. Finnar hafa hert á öryggismálum sínum eftir að Rússa réðust inn í Úkraínu fyrir ári. Þeir breyttu lögum um landamæraeftirlit til þess að geta sett upp rammgerðari girðingu í júlí, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þá stigu Finnar það tímamótaskref ásamt nágrönnum sínum Svíum að falast eftir inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Tyrknesk stjórnvöld leggja nú stein í götu Svía en finnska ríkisstjórnin er staðráðin í að halda aðildarferlinu áfram áður en Finna ganga til þingkosninga í apríl.
Finnland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira