Hræðilegur hluti af starfinu Máni Snær Þorláksson skrifar 21. febrúar 2023 17:21 Emma Thompson á rauða dreglinum á BAFTA verðlaunahátíðinni. Getty/Tristan Fewings Á hverju ári fer kvikmyndagerðarfólk í miklar herferðir þegar líða fer að verðlaunahátíðum. Emma Thompson er þó ekki hrifin af þessu og segir slíkar herferðir vera „hræðilegar.“ Leikkonan Emma Thompson hefur fengið fimm Óskarsverðlaunatilnefningar og unnið verðlaunin tvisvar. Árið 1992 hlaut hún Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Howards End. Árið 1995 vann hún verðlaunin fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni fyrir handrit kvikmyndarinnar Sense and Sensibility. Samkvæmt Guardian er Thompson eina manneskjan sem hefur unnið verðlaunin bæði sem leikari og handritshöfundur. Emma Thompson með Óskarsverðlaunin sem hún vann árið 1993,Getty/Steven D Starr Þrátt fyrir að Thompson hafi unnið tvenn Óskarsverðlaun þá er hún alls ekki mikið fyrir herferðina sem þeirri hátíð og öðrum fylgir. „Ég varð veik, virkilega alvarlega veik, fyrir það og á meðan. Mér fannst bara pressan og athyglin sem þessu fylgir of mikil,“ útskýrir leikkonan í hlaðvarpinu Radio Times Podcast. „Þú hugsar með þér: „Ekki spyrja mig neinna spurninga eða láta mig tala um sjálfa mig.“ Þetta er hræðilegt.“ Thompson segir að hún hafi þróað með sér „eins konar ofnæmi“ fyrir þessu öllu saman. Það hefur án efa verið erfitt þar sem hún segir herferðirnar vera hluta af starfinu. Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Leikkonan Emma Thompson hefur fengið fimm Óskarsverðlaunatilnefningar og unnið verðlaunin tvisvar. Árið 1992 hlaut hún Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Howards End. Árið 1995 vann hún verðlaunin fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni fyrir handrit kvikmyndarinnar Sense and Sensibility. Samkvæmt Guardian er Thompson eina manneskjan sem hefur unnið verðlaunin bæði sem leikari og handritshöfundur. Emma Thompson með Óskarsverðlaunin sem hún vann árið 1993,Getty/Steven D Starr Þrátt fyrir að Thompson hafi unnið tvenn Óskarsverðlaun þá er hún alls ekki mikið fyrir herferðina sem þeirri hátíð og öðrum fylgir. „Ég varð veik, virkilega alvarlega veik, fyrir það og á meðan. Mér fannst bara pressan og athyglin sem þessu fylgir of mikil,“ útskýrir leikkonan í hlaðvarpinu Radio Times Podcast. „Þú hugsar með þér: „Ekki spyrja mig neinna spurninga eða láta mig tala um sjálfa mig.“ Þetta er hræðilegt.“ Thompson segir að hún hafi þróað með sér „eins konar ofnæmi“ fyrir þessu öllu saman. Það hefur án efa verið erfitt þar sem hún segir herferðirnar vera hluta af starfinu.
Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning