Ísland ein af 34 þjóðum sem segja nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 10:31 Íslenski hópurinn á Vetaróympíuleikunum árið 2018. Getty/Quinn Rooney Ísland er í hópi 34 þjóða sem hafa mótmælt því formlega að rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að taka þá í Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Þjóðirnar sendu frá sér yfirlýsingu eftir að hafa farið saman yfir málin á fundi fyrr í þessum mánuði. Ástæðan er auðvitað innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við hana. Í þessum hópi eru allar Norðurlandaþjóðirnar, Bandaríkin, Bretland, stór hluti Vestur-Evrópu og stórar þjóðir eins og Kanada, Japan og Suður-Kórea. Hér fyrir neðan má sjá kort af þjóðunum sem skrifuðu undir yfirlýsinguna en kortið er aðgengilegt með því að fletta fyrstu síðu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Alþjóða Ólympíunefndin segist vera að leita leiða til að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir hlutlausum fána. Úkraína tók ekki þátt í fundinum en Úkraínumenn hafa hótað því að sniðganga Ólympíuleikanna ef Alþjóða Ólympíunefndin hleypir Rússum inn á leikana. Strax eftir innrásina setti Alþjóða Ólympíunefndin pressu á íþróttasambönd heimsins að banna Rússum og Hvít-Rússum að keppa á mótum sínum og þjóðirnar tvær fengu ekki að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra í mars í fyrra. Íþróttamennirnir fengu þá að keppa undir hlutlausum fánum. Sum íþróttasambönd bönnuðu ekki Rússa eða Hvít-Rússa og oft hefur íþróttafólkið fengið að keppa undir hlutlausum fána. Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka vann þannig Opna ástralska risamótið í tennis í janúar þegar hún keppti undir hlutlausum fána. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur talað með því að hleypa íþróttafólki Rússa og Hvít-Rússa aftur inn. Að hans mati er það ekki sanngjarnt fyrir íþróttafólkið að það sé fórnarlamb ákvarðana yfirvalda þeirra. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sjá meira
Þjóðirnar sendu frá sér yfirlýsingu eftir að hafa farið saman yfir málin á fundi fyrr í þessum mánuði. Ástæðan er auðvitað innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við hana. Í þessum hópi eru allar Norðurlandaþjóðirnar, Bandaríkin, Bretland, stór hluti Vestur-Evrópu og stórar þjóðir eins og Kanada, Japan og Suður-Kórea. Hér fyrir neðan má sjá kort af þjóðunum sem skrifuðu undir yfirlýsinguna en kortið er aðgengilegt með því að fletta fyrstu síðu. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Alþjóða Ólympíunefndin segist vera að leita leiða til að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa undir hlutlausum fána. Úkraína tók ekki þátt í fundinum en Úkraínumenn hafa hótað því að sniðganga Ólympíuleikanna ef Alþjóða Ólympíunefndin hleypir Rússum inn á leikana. Strax eftir innrásina setti Alþjóða Ólympíunefndin pressu á íþróttasambönd heimsins að banna Rússum og Hvít-Rússum að keppa á mótum sínum og þjóðirnar tvær fengu ekki að keppa á Vetrarólympíumóti fatlaðra í mars í fyrra. Íþróttamennirnir fengu þá að keppa undir hlutlausum fánum. Sum íþróttasambönd bönnuðu ekki Rússa eða Hvít-Rússa og oft hefur íþróttafólkið fengið að keppa undir hlutlausum fána. Hvít-Rússinn Aryna Sabalenka vann þannig Opna ástralska risamótið í tennis í janúar þegar hún keppti undir hlutlausum fána. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, hefur talað með því að hleypa íþróttafólki Rússa og Hvít-Rússa aftur inn. Að hans mati er það ekki sanngjarnt fyrir íþróttafólkið að það sé fórnarlamb ákvarðana yfirvalda þeirra.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sjá meira