Biden í óvæntri heimsókn til Kænugarðs Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2023 10:26 Joe Biden og Vólódýmír Selenskí í Kænugarði í morgun. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti er mættur í óvænta heimsókn til úkraínsku höfuðborgarinnar Kænugarðs. Hann fundaði með Vólódýmír Selenskí Úkraínuforseta í morgun. Um er að ræða fyrstu heimsókn forsetans til Úkraínu frá upphafi innrásar Rússa, en á föstudaginn verður ár liðið frá innrásinni. Selenskí birti mynd á Telegram-síðu sinni í dag þar sem forsetarnir takast í hendur. „Joseph Biden, velkominn til Kænugarðs! Heimsókn þín er gríðarlega mikilvægt merki um stuðning við alla Úkraínumenn,“ segir Selenskí færslunni. Biden segir í yfirlýsingu að hann sé mættur til Kænugarðs til að sýna fram á staðfastan stuðning Bandaríkjanna við lýðræði og fullveldi Úkraínumanna. Þá segir hann Vladimír Pútín Rússlandsforseta hafa haft rangt fyrir sér þegar hann spáði því að sundrung myndi skapast á Vesturlöndum í kjölfar innrásarinnar. As we approach the anniversary of Russia s brutal invasion of Ukraine, I'm in Kyiv today to meet with President Zelenskyy and reaffirm our unwavering commitment to Ukraine s democracy, sovereignty, and territorial integrity.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 When Putin launched his invasion nearly one year ago, he thought Ukraine was weak and the West was divided. He thought he could outlast us. But he was dead wrong.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 Biden er mættur til Evrópu þar sem hann mun meðal annars heimsækja Pólland og funda með Andrzej Duda Póllandsforseta. Biden and Zelensky, strolling through Kyiv all nonchalant with air raid sirens droning in the background. pic.twitter.com/GAjDwRljHL— Simon Ostrovsky (@SimonOstrovsky) February 20, 2023 AP AP Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Joe Biden Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Um er að ræða fyrstu heimsókn forsetans til Úkraínu frá upphafi innrásar Rússa, en á föstudaginn verður ár liðið frá innrásinni. Selenskí birti mynd á Telegram-síðu sinni í dag þar sem forsetarnir takast í hendur. „Joseph Biden, velkominn til Kænugarðs! Heimsókn þín er gríðarlega mikilvægt merki um stuðning við alla Úkraínumenn,“ segir Selenskí færslunni. Biden segir í yfirlýsingu að hann sé mættur til Kænugarðs til að sýna fram á staðfastan stuðning Bandaríkjanna við lýðræði og fullveldi Úkraínumanna. Þá segir hann Vladimír Pútín Rússlandsforseta hafa haft rangt fyrir sér þegar hann spáði því að sundrung myndi skapast á Vesturlöndum í kjölfar innrásarinnar. As we approach the anniversary of Russia s brutal invasion of Ukraine, I'm in Kyiv today to meet with President Zelenskyy and reaffirm our unwavering commitment to Ukraine s democracy, sovereignty, and territorial integrity.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 When Putin launched his invasion nearly one year ago, he thought Ukraine was weak and the West was divided. He thought he could outlast us. But he was dead wrong.— President Biden (@POTUS) February 20, 2023 Biden er mættur til Evrópu þar sem hann mun meðal annars heimsækja Pólland og funda með Andrzej Duda Póllandsforseta. Biden and Zelensky, strolling through Kyiv all nonchalant with air raid sirens droning in the background. pic.twitter.com/GAjDwRljHL— Simon Ostrovsky (@SimonOstrovsky) February 20, 2023 AP AP
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Joe Biden Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira