Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2023 15:30 LeBron James og Michael Jordan hittust á Stjörnuleiknum í fyrra en NBA deildin valdi þá 75 bestu leikmenn allra tíma í tilefni af 75 ára afmæli deildarinnar. Getty/Kevin Mazur LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag. NBA Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Hingað til hafa flestir verið á Michael Jordan vagninum og þeir sem upplifðu hann gnæfa yfir NBA deildina í meira en áratug eru svo sem ekki líklegir til að stíga af þeim vagni. The Score setti saman kort af því hvaða skoðun fólk hefur á geitarumræðunni eftir því hvar það býr í Bandaríkjunum. Kortið er unnið upp úr staðsetningargögnum frá Twitter þegar viðkomandi er að tjá sig um LeBron James og Michael Jordan. Kortið er hér fyrir neðan og er býsna athyglisvert. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Michael Jordan heldur að sjálfsögðu velli í Chicago og nærríkjum en hann var náttúrulega sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls. Jordan er líka í fyrsta sæti í New York ríki og svo í Norður-Karólínu þar sem hann fæddist og fór í háskóla. Hann er líka efstur í Washington og nærsveitum en Jordan endaði feril sinn með Washington Wizards liðinu. LrBron James er auðvitað efstur í þeim þremur ríkjum þar sem hefur spilað, Ohio, Flórída og Kaliforníu. Hann hefur líka mikið fylgi í Vesturhluta Bandaríkjanna eða í öllum ríkjum þar nema Oregon og Arizona. James er líka með meira fylgi í suðurríkjum Bandaríkjanna. Þess má geta að Michael Jordan heldur upp á sextugsafmælið sitt í dag.
NBA Bandaríkin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum